fimmtudagur, febrúar 28, 2008
Malasia
Ta er Harpa farin heim og vid Osk komnar til Malasiu. Forum ur solinni i Thailandi i rigningu i Malasiu. Ferdin okkar tok 10 klst i stadinn fyrir 5 vegna rigningarinnar. Her tarf ad keyra mjog varlega i rigningu.
Tad eru 50% likur a rigningu naestu 10 dagana, tannig ad tad er spurning hvad vid stoppum her lengi. Plonin breytast nanast daglega hja okkur ;)
Vid erum bunar ad fara i klettaklifur, fara a matreidslunamskeid i Thai matargerd og ja, ekki ma gleyma full moon party. Sjaese hvad var gaman a full moon party.
Erum a omurlegu neti tannig ad eg aetla ekki ad setja neinar myndir ne meiri ferdasogur i bili.
P.S. Ella, erum a hoteli sem tu myndir ELSKA! Erum med shared bathroom med squad toilet. Tegar eg var a klosettinu adan, ta kom kakkalakki upp ur sprungu i golfinu. Tok serstaklega myndir af herberginu okkar og badherberginu fyrir tig hehehe...
Kvedja, Helga.
|
Ta er Harpa farin heim og vid Osk komnar til Malasiu. Forum ur solinni i Thailandi i rigningu i Malasiu. Ferdin okkar tok 10 klst i stadinn fyrir 5 vegna rigningarinnar. Her tarf ad keyra mjog varlega i rigningu.
Tad eru 50% likur a rigningu naestu 10 dagana, tannig ad tad er spurning hvad vid stoppum her lengi. Plonin breytast nanast daglega hja okkur ;)
Vid erum bunar ad fara i klettaklifur, fara a matreidslunamskeid i Thai matargerd og ja, ekki ma gleyma full moon party. Sjaese hvad var gaman a full moon party.
Erum a omurlegu neti tannig ad eg aetla ekki ad setja neinar myndir ne meiri ferdasogur i bili.
P.S. Ella, erum a hoteli sem tu myndir ELSKA! Erum med shared bathroom med squad toilet. Tegar eg var a klosettinu adan, ta kom kakkalakki upp ur sprungu i golfinu. Tok serstaklega myndir af herberginu okkar og badherberginu fyrir tig hehehe...
Kvedja, Helga.
sunnudagur, febrúar 24, 2008
Paradis
Gleymdi vist ad utskyra strawberry feet fyrirsognina sidast. Eg fekk semsagt sykingu i moskitobit a loppinni en tar sem Easy Divers eru med svo frabaera tjonustu, ta foru teir med mig til laeknis sem skodadi tetta, gaf mer pensilin og bara allt i godu.
Vid erum bunar ad vera i algerri paradis her a Koh Tao og fa frabaera tjonustu. Erum bunar ad ljuka open water course i kofun, synda med hakorlum, krusa um eyjuna a moto, borda godan mat, kafa aftur i morgun eftir eins og halfs tima svefn og eg veit ekki hvad og hvad.
I dag er fyrsti dagurinn sem er ekki sol tannig ad okkur finnst bara nokkud svalt og gott. Komumst samt ad tvi adan ad tad er samt 30 stiga hiti.
I kvold forum vid svo a Koh Phangan og i fyrramalid a meginlandid og holdum afram i sudur att. Okkur a ss eftir ad verda enn heitara.
Nog i bili...
Kvedja fra Thailandi,
Helga.
|
Gleymdi vist ad utskyra strawberry feet fyrirsognina sidast. Eg fekk semsagt sykingu i moskitobit a loppinni en tar sem Easy Divers eru med svo frabaera tjonustu, ta foru teir med mig til laeknis sem skodadi tetta, gaf mer pensilin og bara allt i godu.
Vid erum bunar ad vera i algerri paradis her a Koh Tao og fa frabaera tjonustu. Erum bunar ad ljuka open water course i kofun, synda med hakorlum, krusa um eyjuna a moto, borda godan mat, kafa aftur i morgun eftir eins og halfs tima svefn og eg veit ekki hvad og hvad.
I dag er fyrsti dagurinn sem er ekki sol tannig ad okkur finnst bara nokkud svalt og gott. Komumst samt ad tvi adan ad tad er samt 30 stiga hiti.
I kvold forum vid svo a Koh Phangan og i fyrramalid a meginlandid og holdum afram i sudur att. Okkur a ss eftir ad verda enn heitara.
Nog i bili...
Kvedja fra Thailandi,
Helga.
mánudagur, febrúar 18, 2008
Strawberry feet
Komin til Thailands og allt gekk vel. Erum haettar vid Burma og erum komnar til sudur-Thailands, nanar tiltekid a Ko Thao eyjuna. Erum ad skra okkur i kofunarskola og gistingu. Aetlum ad moto-ast i dag tar til kofunin byrjar.
Akvad ad lata bara adeins vita af mer tar sem tad er svo dyrt ad hringja og sms-ast.
Meira sidar.
Kvedja, Helga
|
Komin til Thailands og allt gekk vel. Erum haettar vid Burma og erum komnar til sudur-Thailands, nanar tiltekid a Ko Thao eyjuna. Erum ad skra okkur i kofunarskola og gistingu. Aetlum ad moto-ast i dag tar til kofunin byrjar.
Akvad ad lata bara adeins vita af mer tar sem tad er svo dyrt ad hringja og sms-ast.
Meira sidar.
Kvedja, Helga
fimmtudagur, febrúar 14, 2008
Ferðalangur
Þá eru bara nokkrir tímar í brottför. Ég er svo óvenju róleg yfir þessu öllu saman að það er ekki eðlilegt. Ég get samt ekki beðið eftir að komast út í hitann, í burtu frá þessu ógeðsveðri og að halda á vit ævintýranna. Samt hlakkar mig að vissu leyti til að koma aftur heim líka. Skemmtilegir hlutir sem taka þá við.
Ég held að ég hafi aldrei pakkað jafn litlu niður en þó hef ég aldrei farið í jafn langt ferðalag. Og það var samt svo auðvelt að pakka.
Er búin að vera að taka þátt í skipulagningu tækniborðs fyrir þrifadag sem verður núna á föstudaginn. Hlakka mikið til að sjá myndir frá því.
Jæja, best að reyna að sofa smá.
Knús og kossar til ykkar allra :)
Helga.
|
Þá eru bara nokkrir tímar í brottför. Ég er svo óvenju róleg yfir þessu öllu saman að það er ekki eðlilegt. Ég get samt ekki beðið eftir að komast út í hitann, í burtu frá þessu ógeðsveðri og að halda á vit ævintýranna. Samt hlakkar mig að vissu leyti til að koma aftur heim líka. Skemmtilegir hlutir sem taka þá við.
Ég held að ég hafi aldrei pakkað jafn litlu niður en þó hef ég aldrei farið í jafn langt ferðalag. Og það var samt svo auðvelt að pakka.
Er búin að vera að taka þátt í skipulagningu tækniborðs fyrir þrifadag sem verður núna á föstudaginn. Hlakka mikið til að sjá myndir frá því.
Jæja, best að reyna að sofa smá.
Knús og kossar til ykkar allra :)
Helga.
mánudagur, febrúar 11, 2008
Styttist í Asíu
Er ekki að ná því að vera að fara út eftir 3 daga. Get varla hugsað, hvað þá komið einhverju í orð. Ætla samt að reyna að skrifa smá ;)
Fór á Barinn síðustu helgi. Fékk mér einn drykk og sígó inni. LOVED IT! Ég verð samt að segja að ég er ekki algjörlega á móti banninu. Ég vil bara að það verði leyfðar reykaðstöður. Fólk þarf að sætta sig við það að það er ekki hægt að "útrýma" reykingafólki með því að setja á reykingabann. Það verður langt í að reykingafólk verði ekki til og að neyða fólk til að standa úti í 14 stiga gaddi er ekki mannlegt.
Er líka einhver til í að útskýra fyrir mér af hverju það að reykja á verönd sem er búið að loka af með plasti og búið að setja upp hitalampa á er ekki að reykja inni? Það er alveg jafn mikill mökkur þar, það er reyndar kaldara en inni, en þarna eru þjónar að þjóna til borðs. Þessir þjónar þurfa því ekki aðeins að vinna í reykingamökknum, heldur líka í kulda! Eru það í alvöru betri vinnuaðstæður? Væri ekki betra að hafa almennilega, vel loftræsta aðstöðu?
En jæja, er búin að vera í agalega miklum ham eitthvað í dag. Held ég ætli að þegja núna. Lofa að henda inn nokkrum orðum áður en ég fer.
Ciao,
Helga.
|
Er ekki að ná því að vera að fara út eftir 3 daga. Get varla hugsað, hvað þá komið einhverju í orð. Ætla samt að reyna að skrifa smá ;)
Fór á Barinn síðustu helgi. Fékk mér einn drykk og sígó inni. LOVED IT! Ég verð samt að segja að ég er ekki algjörlega á móti banninu. Ég vil bara að það verði leyfðar reykaðstöður. Fólk þarf að sætta sig við það að það er ekki hægt að "útrýma" reykingafólki með því að setja á reykingabann. Það verður langt í að reykingafólk verði ekki til og að neyða fólk til að standa úti í 14 stiga gaddi er ekki mannlegt.
Er líka einhver til í að útskýra fyrir mér af hverju það að reykja á verönd sem er búið að loka af með plasti og búið að setja upp hitalampa á er ekki að reykja inni? Það er alveg jafn mikill mökkur þar, það er reyndar kaldara en inni, en þarna eru þjónar að þjóna til borðs. Þessir þjónar þurfa því ekki aðeins að vinna í reykingamökknum, heldur líka í kulda! Eru það í alvöru betri vinnuaðstæður? Væri ekki betra að hafa almennilega, vel loftræsta aðstöðu?
En jæja, er búin að vera í agalega miklum ham eitthvað í dag. Held ég ætli að þegja núna. Lofa að henda inn nokkrum orðum áður en ég fer.
Ciao,
Helga.
föstudagur, febrúar 01, 2008
Loksins, loksins...
gerir einhver eitthvað við reykingabanninu:
"Félag kráareigenda lýsti því yfir í gær, að það hyggðist mótmæla reykingalöggjöfinni með því að leyfa viðskiptavinum sínum að reykja inni á stöðunum þegar vetrarkuldinn er sem mestur úti."
Þetta er tekið úr frétt á mbl.is.
Held ég skelli mér bara í bæinn um helgina og fái mér öl og sígó
...innandyra
...ekki úti í 14 stiga gaddi!
Hver er með..?
2 VIKUR PEOPLE!!
Já, eftir nákvæmlega 2 vikur verð ég að lenda í London, á leið minni til Thailands!
***Uppfært nokkrum klst síðar***
Vá hvað ég er gáfuð! Ég fer út eftir 13 daga, ekki 14!!!
***Uppfærslu lokið :P***
Ósk hringdi í mig í vikunni til að spyrja hvort ég væri ekki til í smá ævintýri í stað þess að hanga allan tímann á túristastöðunum í suður-Thailandi. Ég hélt það nú! Nýja planið er því að fara til Búrma c.a. 2 dögum eftir að ég kem út og svo til Malasíu. Ætlum svo bara að eyða síðustu vikunni í að ferðast upp eftir suður-Thailandi.
Ég er orðin svo spennt og æst að ég get ekki setið kyrr, sem er erfitt þegar maður vinnur 13-14 tíma vinnudaga ;)
Ég er búin að vera að gera helling undanfarið, en ég hef enga eirð í mér til að skrifa um það :)
Vil halda áfram að minna á iPal græjuna. Vill alveg endilega selja hana.
Enda þessa færslu á að henda inn boðskortinu í kveðjupartýið mitt.
Over and out,
Svampur Sveinsson.
|
Já, eftir nákvæmlega 2 vikur verð ég að lenda í London, á leið minni til Thailands!
***Uppfært nokkrum klst síðar***
Vá hvað ég er gáfuð! Ég fer út eftir 13 daga, ekki 14!!!
***Uppfærslu lokið :P***
Ósk hringdi í mig í vikunni til að spyrja hvort ég væri ekki til í smá ævintýri í stað þess að hanga allan tímann á túristastöðunum í suður-Thailandi. Ég hélt það nú! Nýja planið er því að fara til Búrma c.a. 2 dögum eftir að ég kem út og svo til Malasíu. Ætlum svo bara að eyða síðustu vikunni í að ferðast upp eftir suður-Thailandi.
Ég er orðin svo spennt og æst að ég get ekki setið kyrr, sem er erfitt þegar maður vinnur 13-14 tíma vinnudaga ;)
Ég er búin að vera að gera helling undanfarið, en ég hef enga eirð í mér til að skrifa um það :)
Vil halda áfram að minna á iPal græjuna. Vill alveg endilega selja hana.
Enda þessa færslu á að henda inn boðskortinu í kveðjupartýið mitt.
Over and out,
Svampur Sveinsson.