fimmtudagur, febrúar 14, 2008
Ferðalangur
Þá eru bara nokkrir tímar í brottför. Ég er svo óvenju róleg yfir þessu öllu saman að það er ekki eðlilegt. Ég get samt ekki beðið eftir að komast út í hitann, í burtu frá þessu ógeðsveðri og að halda á vit ævintýranna. Samt hlakkar mig að vissu leyti til að koma aftur heim líka. Skemmtilegir hlutir sem taka þá við.
Ég held að ég hafi aldrei pakkað jafn litlu niður en þó hef ég aldrei farið í jafn langt ferðalag. Og það var samt svo auðvelt að pakka.
Er búin að vera að taka þátt í skipulagningu tækniborðs fyrir þrifadag sem verður núna á föstudaginn. Hlakka mikið til að sjá myndir frá því.
Jæja, best að reyna að sofa smá.
Knús og kossar til ykkar allra :)
Helga.
|
Þá eru bara nokkrir tímar í brottför. Ég er svo óvenju róleg yfir þessu öllu saman að það er ekki eðlilegt. Ég get samt ekki beðið eftir að komast út í hitann, í burtu frá þessu ógeðsveðri og að halda á vit ævintýranna. Samt hlakkar mig að vissu leyti til að koma aftur heim líka. Skemmtilegir hlutir sem taka þá við.
Ég held að ég hafi aldrei pakkað jafn litlu niður en þó hef ég aldrei farið í jafn langt ferðalag. Og það var samt svo auðvelt að pakka.
Er búin að vera að taka þátt í skipulagningu tækniborðs fyrir þrifadag sem verður núna á föstudaginn. Hlakka mikið til að sjá myndir frá því.
Jæja, best að reyna að sofa smá.
Knús og kossar til ykkar allra :)
Helga.