sunnudagur, febrúar 24, 2008
Paradis
Gleymdi vist ad utskyra strawberry feet fyrirsognina sidast. Eg fekk semsagt sykingu i moskitobit a loppinni en tar sem Easy Divers eru med svo frabaera tjonustu, ta foru teir med mig til laeknis sem skodadi tetta, gaf mer pensilin og bara allt i godu.
Vid erum bunar ad vera i algerri paradis her a Koh Tao og fa frabaera tjonustu. Erum bunar ad ljuka open water course i kofun, synda med hakorlum, krusa um eyjuna a moto, borda godan mat, kafa aftur i morgun eftir eins og halfs tima svefn og eg veit ekki hvad og hvad.
I dag er fyrsti dagurinn sem er ekki sol tannig ad okkur finnst bara nokkud svalt og gott. Komumst samt ad tvi adan ad tad er samt 30 stiga hiti.
I kvold forum vid svo a Koh Phangan og i fyrramalid a meginlandid og holdum afram i sudur att. Okkur a ss eftir ad verda enn heitara.
Nog i bili...
Kvedja fra Thailandi,
Helga.
|
Gleymdi vist ad utskyra strawberry feet fyrirsognina sidast. Eg fekk semsagt sykingu i moskitobit a loppinni en tar sem Easy Divers eru med svo frabaera tjonustu, ta foru teir med mig til laeknis sem skodadi tetta, gaf mer pensilin og bara allt i godu.
Vid erum bunar ad vera i algerri paradis her a Koh Tao og fa frabaera tjonustu. Erum bunar ad ljuka open water course i kofun, synda med hakorlum, krusa um eyjuna a moto, borda godan mat, kafa aftur i morgun eftir eins og halfs tima svefn og eg veit ekki hvad og hvad.
I dag er fyrsti dagurinn sem er ekki sol tannig ad okkur finnst bara nokkud svalt og gott. Komumst samt ad tvi adan ad tad er samt 30 stiga hiti.
I kvold forum vid svo a Koh Phangan og i fyrramalid a meginlandid og holdum afram i sudur att. Okkur a ss eftir ad verda enn heitara.
Nog i bili...
Kvedja fra Thailandi,
Helga.