mánudagur, maí 31, 2004
Jæja gott fólk. Þá er ég loksins komin með myndirnar úr Eurovision partýinu hjá Thelmu. Það gæti verið að þið þurfið að sign-a ykkur inn til að skoða þær, en það er alveg ókeypis og tekur bara nokkrar sek.
Jónki babe á að lenda kl. 18:40 og ég ætla að sækja hann á völlinn. Mikið verður nú gott að fá hann heim, það er búið að vera dáldið skrýtið hjá okkur Skugga að hafa allt rúmið útaf fyrir okkur ;) Jónki segist vera búinn að kaupa fullt af gjöfum handa mér (gaman, gaman :).
Fyrir helgi sótti ég um örugglega 6 eða 7 störf og ég vona að það taki ekki allt of langan tíma að fá svör. Annars veit ég að Thelma er að vonast til að ég verði atvinnulaus í nokkra daga í viðbót, svo ég geti hjúkrað henni þegar hún kemur úr sílikoninu ;)
Í morgun vaknaði ég við þvílíkan hávaða að ég bara hrökk upp, það var kominn í heimsókn í stofugluggann þessi líka RISASTÓRI GEITUNGUR. Ég leit fram og þá var Skuggi að gera sig líklegan til að leika sér að honum og hann var alveg við það að lemja geitunginn þegar ég kallaði á hann að koma inn í herbergi. Þarna vorum við, 2 fangar í svefnherberginu þegar ég ákvað að gerast hetja og hlaupa framm og ná í lyklana mína. Því næst fór ég út um svalarhurðina, opnaði útidyrahurðina og forðaði mér aftur í öruggt skjól í svefnherberginu. Eftir smá stund var ég alveg að pissa í buxurnar, svo ég neyddist til að kíkja fram. Ég held að ég hafi staðið í hurðinni í svona 5 mín. áður en ég þorði fram. Ég sé það núna að það er alveg ómögulegt að hafa ekki Thelmu býflugna- og geitungabana í nágrenninu!
Jæja, nú verð ég að helda áfram, fara í sturtu og svona. C ya, Tíkin.
|
|
Jónki babe á að lenda kl. 18:40 og ég ætla að sækja hann á völlinn. Mikið verður nú gott að fá hann heim, það er búið að vera dáldið skrýtið hjá okkur Skugga að hafa allt rúmið útaf fyrir okkur ;) Jónki segist vera búinn að kaupa fullt af gjöfum handa mér (gaman, gaman :).
Fyrir helgi sótti ég um örugglega 6 eða 7 störf og ég vona að það taki ekki allt of langan tíma að fá svör. Annars veit ég að Thelma er að vonast til að ég verði atvinnulaus í nokkra daga í viðbót, svo ég geti hjúkrað henni þegar hún kemur úr sílikoninu ;)
Í morgun vaknaði ég við þvílíkan hávaða að ég bara hrökk upp, það var kominn í heimsókn í stofugluggann þessi líka RISASTÓRI GEITUNGUR. Ég leit fram og þá var Skuggi að gera sig líklegan til að leika sér að honum og hann var alveg við það að lemja geitunginn þegar ég kallaði á hann að koma inn í herbergi. Þarna vorum við, 2 fangar í svefnherberginu þegar ég ákvað að gerast hetja og hlaupa framm og ná í lyklana mína. Því næst fór ég út um svalarhurðina, opnaði útidyrahurðina og forðaði mér aftur í öruggt skjól í svefnherberginu. Eftir smá stund var ég alveg að pissa í buxurnar, svo ég neyddist til að kíkja fram. Ég held að ég hafi staðið í hurðinni í svona 5 mín. áður en ég þorði fram. Ég sé það núna að það er alveg ómögulegt að hafa ekki Thelmu býflugna- og geitungabana í nágrenninu!
Jæja, nú verð ég að helda áfram, fara í sturtu og svona. C ya, Tíkin.
fimmtudagur, maí 27, 2004
Góðan daginn allir saman. Hmmm... hvar á ég að byrja... . Ok, fór á sýninguna í skólanum á sunnudaginn og var mjög ánægð með útkomuna. Það er mikið, mikið af flottum hlutum þarna. Mikið af hæfileikum. Eru ekki örugglega allir búnir að kíkja? Ef ekki Þá er síðasti sýningardagur á mánudaginn, svo nú er bara að drífa sig.
Í gær fór ég svo á Pixies tónleika með Sólveigu, Sigrúnu og Soffíu Helgu. Þetta voru frábærir tónleikar, fannst þeir reyndar í styttra laginu en það er kannski ekkert að marka þar sem ég mætti svo seint. Ég rétt náði að hlaupa inn þegar Pixies var að byrja þar sem ég þurfti að vinna. Já ég var að vinna. Það er farið að líta út fyrir að æðislega langa, frjálsa, leti helgin mín fari bara í vinnu!!! :( Virku dagarnir á Domino´s og helgin í Eden. Ég verð að viðurkenna að ég verð mjög fegin að losna frá Domino´s þar sem ég er gjörsamlega búin að fá topp nóg af þessari endalausu helgarvinnu ár eftir ár. Ég er líka að hætta í Eden en það er allt annað mál. Þó svo að ég sé komin með ógeð á vinnutímanum, þá hafa þau í Eden alltaf reynst mér svo ómetanlega vel. Ég á kannski ekki eftir að sakna starfsins sjálfs neitt brjálæðislega mikið, en ég á svo sannarlega eftir að sakna fólksins og starfsandans. Jæja, þetta er nú farið að vera dáldið væmið hjá mér, uhumm.. tölum um eitthvað annað.
Þá er Jónki farinn til Búdapest. Ég keyrði hann uppá flugvöll í morgun og labbaði með honum inn. Þegar hann var kominn í röðina var ég alvarlega farin að íhuga hvort ég kæmist fyrir í töskunni hjá honum. Það var ótrúlega erfitt að fara aftur heim... ...ein. Svo að ef þú lest þetta á einhverju netkaffi þarna úti, þá langar mig bara að segja; góða skemmtun ástin mín. Ég veit að ég á eftir að sakna þín mikið um helgina ;*
Hvernig ætli maður segi bless á Ungversku? Tíkin ;o)
|
Í gær fór ég svo á Pixies tónleika með Sólveigu, Sigrúnu og Soffíu Helgu. Þetta voru frábærir tónleikar, fannst þeir reyndar í styttra laginu en það er kannski ekkert að marka þar sem ég mætti svo seint. Ég rétt náði að hlaupa inn þegar Pixies var að byrja þar sem ég þurfti að vinna. Já ég var að vinna. Það er farið að líta út fyrir að æðislega langa, frjálsa, leti helgin mín fari bara í vinnu!!! :( Virku dagarnir á Domino´s og helgin í Eden. Ég verð að viðurkenna að ég verð mjög fegin að losna frá Domino´s þar sem ég er gjörsamlega búin að fá topp nóg af þessari endalausu helgarvinnu ár eftir ár. Ég er líka að hætta í Eden en það er allt annað mál. Þó svo að ég sé komin með ógeð á vinnutímanum, þá hafa þau í Eden alltaf reynst mér svo ómetanlega vel. Ég á kannski ekki eftir að sakna starfsins sjálfs neitt brjálæðislega mikið, en ég á svo sannarlega eftir að sakna fólksins og starfsandans. Jæja, þetta er nú farið að vera dáldið væmið hjá mér, uhumm.. tölum um eitthvað annað.
Þá er Jónki farinn til Búdapest. Ég keyrði hann uppá flugvöll í morgun og labbaði með honum inn. Þegar hann var kominn í röðina var ég alvarlega farin að íhuga hvort ég kæmist fyrir í töskunni hjá honum. Það var ótrúlega erfitt að fara aftur heim... ...ein. Svo að ef þú lest þetta á einhverju netkaffi þarna úti, þá langar mig bara að segja; góða skemmtun ástin mín. Ég veit að ég á eftir að sakna þín mikið um helgina ;*
Hvernig ætli maður segi bless á Ungversku? Tíkin ;o)
miðvikudagur, maí 19, 2004
Arg! Ég get ekki leyft ykkur að sjá myndirnar#!?"#$%"#
|
Þá eru prófin búin, einkunnirnar komnar og ég á leiðinni út að borða ;) gæti ekki verið betra. Fyrir ykkur forvitnu, þá fékk ég frábærar einkunnir: Tré 8, Plast 7 (grunar að ófullnægjandi frágangur á 1 verki hafi dregið mig niður), Málmur 8, Markaðsfræði 5 (reyndar var ég bara ánægð að ná þeim áfanga), Autocad 9 og Grunnteikning 10!!!! Semsagt mikil gleði hjá mér í dag.
Annars var ég líka að setja inn myndir úr Eurovision partýinu. Endilega kíkið á þær :)
Nóg í bili, Tíkin.
|
Annars var ég líka að setja inn myndir úr Eurovision partýinu. Endilega kíkið á þær :)
Nóg í bili, Tíkin.
föstudagur, maí 14, 2004
Haallló Hafnarfjörður! Þá eru prófin loksins búin :o) !!! Síðasta prófið var í dag og var það í markaðsfræði. Haldiði ekki bara að mín hafi bara rúllað þessu upp just like that! Eftir mörg kvíðaköst og mikla stress tengda vöðvabólgu fór ég í prófið í morgun og lenti bara í vandræðum með 1 spurningu af 10. Ég hlýt að fá a.m.k. 6. Til að verðlauna sjálfa mig fyrir framúrskarandi árangur fór ég og keypti 1 flösku af uppáhalds rauðvíninu mínu. Ég er að hugsa um að fá mér kannski líka eitthvað gott að borða með flöskunni ;o)
Iðnskólinn verður með sýningu á verkum hönnunarnema 23. til 31. maí og þar verða 3 verk eftir mig, þannig að þú lesandi góður verður að kíkja á sýninguna. Hún verður haldin í Iðnskólanum og hægt er að fá meiri upplýsingar á heimasíðu skólans.
Þá er komið að því að huga að úrbótum í atvinnumálum. Ég er officially að fara eftir helgi að skrá mig á atvinnuleysisbætur, svo ef þú heyrir af góðu starfi fyrir mig þá vinsamlegast láttu mig vita :-)
Á morgun fer ég svo í smá eurovision partý hjá Thelmu og þar verður prufukeyrður eurovision drykkjuleikurinn!!! Einhvernveginn læðist að mér sá grunur að fólk gæti endað mjög drukkið og jafnvel ekki munað eftir úrslitunum :-/ Nei, nei. Enga vitleysu hér við erum öll nógu þroskuð til að drekka ekki frá okkur allt vit og rænu (eða hvað ?).
Jæja, þá er ég farin að skella sumardekkjunum undir kaggann. Bæó, Tíkin ;o)
|
Iðnskólinn verður með sýningu á verkum hönnunarnema 23. til 31. maí og þar verða 3 verk eftir mig, þannig að þú lesandi góður verður að kíkja á sýninguna. Hún verður haldin í Iðnskólanum og hægt er að fá meiri upplýsingar á heimasíðu skólans.
Þá er komið að því að huga að úrbótum í atvinnumálum. Ég er officially að fara eftir helgi að skrá mig á atvinnuleysisbætur, svo ef þú heyrir af góðu starfi fyrir mig þá vinsamlegast láttu mig vita :-)
Á morgun fer ég svo í smá eurovision partý hjá Thelmu og þar verður prufukeyrður eurovision drykkjuleikurinn!!! Einhvernveginn læðist að mér sá grunur að fólk gæti endað mjög drukkið og jafnvel ekki munað eftir úrslitunum :-/ Nei, nei. Enga vitleysu hér við erum öll nógu þroskuð til að drekka ekki frá okkur allt vit og rænu (eða hvað ?).
Jæja, þá er ég farin að skella sumardekkjunum undir kaggann. Bæó, Tíkin ;o)
miðvikudagur, maí 12, 2004
Váá... Ég ákvað að kíkja hvort ég gæti ekki lagað comment-a vandamálið mitt og þá er bara búið að breyta öllu hérna. Ég bara haka við og save-a! Eitthvað annað en þegar þurfti að ná í allt hingað og þangað. Jæja, best að fá sér kvöldmat og halda svo áfram að læra.
Bæó, tíkin ;)
|
Bæó, tíkin ;)