miðvikudagur, maí 19, 2004
Þá eru prófin búin, einkunnirnar komnar og ég á leiðinni út að borða ;) gæti ekki verið betra. Fyrir ykkur forvitnu, þá fékk ég frábærar einkunnir: Tré 8, Plast 7 (grunar að ófullnægjandi frágangur á 1 verki hafi dregið mig niður), Málmur 8, Markaðsfræði 5 (reyndar var ég bara ánægð að ná þeim áfanga), Autocad 9 og Grunnteikning 10!!!! Semsagt mikil gleði hjá mér í dag.
Annars var ég líka að setja inn myndir úr Eurovision partýinu. Endilega kíkið á þær :)
Nóg í bili, Tíkin.
|
Annars var ég líka að setja inn myndir úr Eurovision partýinu. Endilega kíkið á þær :)
Nóg í bili, Tíkin.