sunnudagur, júlí 30, 2006
Myndablogg
|Myndablogg
|
Hey, já. Ammæli =D
Ú, það er farið að styttast í 25 ára afmælið mitt. Ég ætla að halda ammælispartý helgina eftir að ég kem frá Mallorca (25. eða 26.8.). Veit ekki alveg hvort það verður í Hveró eða Rvk, kemur í ljós þegar nær dregur. Það eru samt allir skyldugir til að mæta, og það með pakka ;o) hehe...
|
Ú, það er farið að styttast í 25 ára afmælið mitt. Ég ætla að halda ammælispartý helgina eftir að ég kem frá Mallorca (25. eða 26.8.). Veit ekki alveg hvort það verður í Hveró eða Rvk, kemur í ljós þegar nær dregur. Það eru samt allir skyldugir til að mæta, og það með pakka ;o) hehe...
Gamlar myndir og Sigur Rós.
Var að skoða gamlar myndir af mér og vinkonunum. Ákvað að skella nokkrum inn. :o)
Ég og Thelma vorið 2004.
Ég og Erla í útskriftinni hennar Erlu.
Ég og Skotta haustið 2004.
Já, alveg rétt. Ég er að fara á tónleika með Sigur Rós á Klambratúni í kvöld! Ég get ekki beðið, veit það á að vera rigning en mér er alveg sama. Það þyrfti að rigna eldi og brennisteini til að ég fari ekki ;o)
Njótið vel, sjáumst vonandi í kvöld.
Helga.
|
Var að skoða gamlar myndir af mér og vinkonunum. Ákvað að skella nokkrum inn. :o)
Ég og Thelma vorið 2004.
Ég og Erla í útskriftinni hennar Erlu.
Ég og Skotta haustið 2004.
Já, alveg rétt. Ég er að fara á tónleika með Sigur Rós á Klambratúni í kvöld! Ég get ekki beðið, veit það á að vera rigning en mér er alveg sama. Það þyrfti að rigna eldi og brennisteini til að ég fari ekki ;o)
Njótið vel, sjáumst vonandi í kvöld.
Helga.
laugardagur, júlí 29, 2006
Helgi og sumarfrí...
Það er komin helgi og ég verð ein heima og veit ekkert hvað ég á að gera af mér! Allar hugmyndir eru vel þegnar ;o)
Það eina sem er planað er að byrja að taka þessa íbúð í gegn í dag (mun pottþétt taka nokkra daga) og að fara á tónleika á morgun.
Ég er reyndar líka komin í sumarfrí. Fer ekki að vinna aftur fyrr en 29.8. og ég veit ekki hvort ég er skrýtin eða hvað, en mér finnst asnalegt að vera svona lengi frá vinnunni. Ég hef aldrei á ævinni tekið svona langt sumarfrí. Well, kemur í ljós hvort ég verði alltaf hangandi niðrí vinnu eða hvað ;o)
Best að fá sér að borða og sígó áður en ég byrja á einhverju hérna.
Kv. Helga.
|
Það er komin helgi og ég verð ein heima og veit ekkert hvað ég á að gera af mér! Allar hugmyndir eru vel þegnar ;o)
Það eina sem er planað er að byrja að taka þessa íbúð í gegn í dag (mun pottþétt taka nokkra daga) og að fara á tónleika á morgun.
Ég er reyndar líka komin í sumarfrí. Fer ekki að vinna aftur fyrr en 29.8. og ég veit ekki hvort ég er skrýtin eða hvað, en mér finnst asnalegt að vera svona lengi frá vinnunni. Ég hef aldrei á ævinni tekið svona langt sumarfrí. Well, kemur í ljós hvort ég verði alltaf hangandi niðrí vinnu eða hvað ;o)
Best að fá sér að borða og sígó áður en ég byrja á einhverju hérna.
Kv. Helga.
miðvikudagur, júlí 26, 2006
Kveðja.
Í dag kvaddi ég kæran vin, Braga Einarsson, eða betur þekktur sem Bragi í Eden. Mig langar af því tilefni að votta fjölskyldu hans mína dýpstu samúð og skrifa nokkur orð.
Bragi hefur alltaf reynst mér mjög vel þau 8 ár sem ég hef þekkt hann. Hann, Karen og Olga hafa verið mér sem önnur fjölskylda og hjálpað mér með ýmislegt. Þau og Gógó kenndu mér að vinna og mér finnst þau eiga stóran þátt í hvað mér hefur gengið vel í mínu starfi.
Bragi átti alltaf til bros, kátínu, gleði og hlýju. Hann heilsaði mér alltaf með því að leggja hönd sína á kinnina á mér og brosti svo blítt. Mér þótti alltaf svo vænt um það. Ég mun alltaf sjá hann þannig fyrir mér. Einnig heyri ég hann raula: "Manst' ekk' eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár..." Ég nefnilega ákvað að mæta í sparifötunum í vinnuna á Þorláksmessu 2001. Þegar hann sá mig mætta svona fína (var venjulega í gallabuxum og stuttermabol og ómáluð ;o), þá söng hann þetta með stríðnisglotti :o) Ég á fullt af svona skemmtilegum minningum um Braga og ég er þakklát fyrir það.
Kæra Eden fjölskylda, Guð megi vera með ykkur.
Ég fann mynd af Braga á netinu og ákvað að skella henni með.
Helga.
|
Í dag kvaddi ég kæran vin, Braga Einarsson, eða betur þekktur sem Bragi í Eden. Mig langar af því tilefni að votta fjölskyldu hans mína dýpstu samúð og skrifa nokkur orð.
Bragi hefur alltaf reynst mér mjög vel þau 8 ár sem ég hef þekkt hann. Hann, Karen og Olga hafa verið mér sem önnur fjölskylda og hjálpað mér með ýmislegt. Þau og Gógó kenndu mér að vinna og mér finnst þau eiga stóran þátt í hvað mér hefur gengið vel í mínu starfi.
Bragi átti alltaf til bros, kátínu, gleði og hlýju. Hann heilsaði mér alltaf með því að leggja hönd sína á kinnina á mér og brosti svo blítt. Mér þótti alltaf svo vænt um það. Ég mun alltaf sjá hann þannig fyrir mér. Einnig heyri ég hann raula: "Manst' ekk' eftir mér? Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár..." Ég nefnilega ákvað að mæta í sparifötunum í vinnuna á Þorláksmessu 2001. Þegar hann sá mig mætta svona fína (var venjulega í gallabuxum og stuttermabol og ómáluð ;o), þá söng hann þetta með stríðnisglotti :o) Ég á fullt af svona skemmtilegum minningum um Braga og ég er þakklát fyrir það.
Kæra Eden fjölskylda, Guð megi vera með ykkur.
Ég fann mynd af Braga á netinu og ákvað að skella henni með.
Helga.
þriðjudagur, júlí 18, 2006
Ég er officially glötuð kærasta!
Ég var að fatta það núna að ég gleymdi að skrifa eitthvað á afmælinu hans Jónka, 13. júlí! Hann átti s.s. ammæli þá. Þannig að þið sem ég átti að minna á afmælið hans, sorry!
|
Ég var að fatta það núna að ég gleymdi að skrifa eitthvað á afmælinu hans Jónka, 13. júlí! Hann átti s.s. ammæli þá. Þannig að þið sem ég átti að minna á afmælið hans, sorry!
Já, ég er á lífi...
Þó ég hafi verið í vafa fyrr í dag. Veit ekki hvað er málið en ég rétt hafði mig framúr kl hálf tólf. Horfði á My Sweet Fat Valentina og Granna og dó svo aftur og svaf til hálf þrjú. Þá vakti Jónki mig! Frekar spes. Grunar að það sé of stutt í sumarfrí :-P
Á laugardaginn verður djammað. Það verður golfferð sOg og svo ætlum við þjónustuvers gellurnar að hafa stelpupartý um kvöldið :o) Þetta verður skrautlegt og skemmtilegt ef ég þekki okkur rétt ;o)
Helgina eftir verður svo líklegast útilega. Það er ekki alveg komið á hreint hvort það verði ættarmót hjá Jónka fjölskyldu eða ekki, en ég held að ég reyni bara samt að plata Jónka í útilegu.
Ég gerði merkilega uppgötvun núna áðan. Það er klakavél hérna uppi þannig að ég get drukkið ííssskalllllt vatn allann daginn. Mmmmm.... ;o)
Ég var að finna ótrúlega skemmtilega leikjasíðu. Þarf svo að setja hana í linkana hjá mér. Þetta er s.s. http://justfreegames.com/ og langar mig sérstaklega að benda á ótrúlega skemmtilegan Bubbles leik sem er þarna.
Enjoy,
Helga.
|
Þó ég hafi verið í vafa fyrr í dag. Veit ekki hvað er málið en ég rétt hafði mig framúr kl hálf tólf. Horfði á My Sweet Fat Valentina og Granna og dó svo aftur og svaf til hálf þrjú. Þá vakti Jónki mig! Frekar spes. Grunar að það sé of stutt í sumarfrí :-P
Á laugardaginn verður djammað. Það verður golfferð sOg og svo ætlum við þjónustuvers gellurnar að hafa stelpupartý um kvöldið :o) Þetta verður skrautlegt og skemmtilegt ef ég þekki okkur rétt ;o)
Helgina eftir verður svo líklegast útilega. Það er ekki alveg komið á hreint hvort það verði ættarmót hjá Jónka fjölskyldu eða ekki, en ég held að ég reyni bara samt að plata Jónka í útilegu.
Ég gerði merkilega uppgötvun núna áðan. Það er klakavél hérna uppi þannig að ég get drukkið ííssskalllllt vatn allann daginn. Mmmmm.... ;o)
Ég var að finna ótrúlega skemmtilega leikjasíðu. Þarf svo að setja hana í linkana hjá mér. Þetta er s.s. http://justfreegames.com/ og langar mig sérstaklega að benda á ótrúlega skemmtilegan Bubbles leik sem er þarna.
Enjoy,
Helga.