sunnudagur, júlí 30, 2006
Gamlar myndir og Sigur Rós.
Var að skoða gamlar myndir af mér og vinkonunum. Ákvað að skella nokkrum inn. :o)

Ég og Thelma vorið 2004.

Ég og Erla í útskriftinni hennar Erlu.

Ég og Skotta haustið 2004.
Já, alveg rétt. Ég er að fara á tónleika með Sigur Rós á Klambratúni í kvöld! Ég get ekki beðið, veit það á að vera rigning en mér er alveg sama. Það þyrfti að rigna eldi og brennisteini til að ég fari ekki ;o)
Njótið vel, sjáumst vonandi í kvöld.
Helga.
|
Var að skoða gamlar myndir af mér og vinkonunum. Ákvað að skella nokkrum inn. :o)

Ég og Thelma vorið 2004.

Ég og Erla í útskriftinni hennar Erlu.

Ég og Skotta haustið 2004.
Já, alveg rétt. Ég er að fara á tónleika með Sigur Rós á Klambratúni í kvöld! Ég get ekki beðið, veit það á að vera rigning en mér er alveg sama. Það þyrfti að rigna eldi og brennisteini til að ég fari ekki ;o)
Njótið vel, sjáumst vonandi í kvöld.
Helga.