laugardagur, maí 20, 2006
Myndir, myndir.
Búin að setja inn helling af myndum, get ekki sagt nýjum, en allavegana...
Á að fara í Eurovision partý í kvöld?
Heyrumst, Helga.
|
Búin að setja inn helling af myndum, get ekki sagt nýjum, en allavegana...
Á að fara í Eurovision partý í kvöld?
Heyrumst, Helga.
föstudagur, maí 19, 2006
Loksins...
...búin að setja aftur upp Photoshop hjá mér og nennti því að setja inn myndir. Er reyndar orðin með svo mikið magn uppsafnað að það fer bara inn fyrsta holl núna ;o) Þetta eru allavegana myndir úr hvataferðinni sem OgVoda fór í í haust.
Heyrumst, Helga.
|
...búin að setja aftur upp Photoshop hjá mér og nennti því að setja inn myndir. Er reyndar orðin með svo mikið magn uppsafnað að það fer bara inn fyrsta holl núna ;o) Þetta eru allavegana myndir úr hvataferðinni sem OgVoda fór í í haust.
Heyrumst, Helga.
föstudagur, maí 12, 2006
Gjöf sem gleður lítið hjarta :o)
Í gær fékk ég að henda í eina þvottavél hjá Helgu Dögg þar sem eitthvað vesen hefur verið á minni vél. Notaði tækifærið og fékk útrás fyrir nöldur og sjálfsvorkun í leiðinni ;o) Leið svo dáldið mikið kjánalega í dag þegar Helga mætti upp í vinnu og var búin að kaupa handa mér ótrúlega sætan bol og nýjan maskara. Ég veit ekki alveg hvort ég þori nokkurntímann aftur að fá útrás fyrir pirringi hjá Helgu Dögg :-þ Ég er samt svo ótrúlega ánægð með gjöfina mína að ég er alveg búin að þrífast á þessu í allan dag. Já, það getur sko verið gott að eiga góða vini ;o)
Kveðja, Helga.
|
Í gær fékk ég að henda í eina þvottavél hjá Helgu Dögg þar sem eitthvað vesen hefur verið á minni vél. Notaði tækifærið og fékk útrás fyrir nöldur og sjálfsvorkun í leiðinni ;o) Leið svo dáldið mikið kjánalega í dag þegar Helga mætti upp í vinnu og var búin að kaupa handa mér ótrúlega sætan bol og nýjan maskara. Ég veit ekki alveg hvort ég þori nokkurntímann aftur að fá útrás fyrir pirringi hjá Helgu Dögg :-þ Ég er samt svo ótrúlega ánægð með gjöfina mína að ég er alveg búin að þrífast á þessu í allan dag. Já, það getur sko verið gott að eiga góða vini ;o)
Kveðja, Helga.
þriðjudagur, maí 09, 2006
Mont, mont.
Var að elda fisk í fyrsta skipti á ævinni og það heppnaðist rosalega vel, þó ég segi sjálf frá :o) Ég tel ekki með að elda Ora fiskibollur í karrý ;o) Þetta er ótrúlega einföld uppskrift er að spá í að skella henni bara hérna inn:
Ýsa með karrý og eplum.
2 meðalstór ýsuflök.
3 græn epli (ég notaði reyndar rauð).
1 tsk karrý (ég notaði reyndar 2 tsk).
olía.
salt.
Skerið ýsuflökin í 3-4 cm breiða bita og saltið þá.
Afhýðið eplin og rífið þau niður eða saxið (ég skar þau bara í bita).
Hitið olíuna á pönnu á meðan.
Bætið eplamaukinu og karrýinu á heita pönnuna og blandið vel.
Leggið fiskbitana oná og látið krauma í c.a. 10 mín.
Voilá!!!
Ég reyndar á enga nógu stóra pönnu þannig að ég byrjaði á að setja þetta á pönnuna en setti þetta svo í eldfast mót og hafði þetta fyrst í 10 mínútur í ofninum á 200°C og setti svo álpappír yfir og hafði þetta í 5 mínútur í viðbót. Sjúklega gott :-þ Hafði svo hvítlauksbrauð með þessu.
Endilega prófið þetta. Þetta er rosalega fljótlegt og gott og ekki dýrt ef þið fáið ýsu á góðu verði.
Kveðja, Helga.
|
Var að elda fisk í fyrsta skipti á ævinni og það heppnaðist rosalega vel, þó ég segi sjálf frá :o) Ég tel ekki með að elda Ora fiskibollur í karrý ;o) Þetta er ótrúlega einföld uppskrift er að spá í að skella henni bara hérna inn:
Ýsa með karrý og eplum.
2 meðalstór ýsuflök.
3 græn epli (ég notaði reyndar rauð).
1 tsk karrý (ég notaði reyndar 2 tsk).
olía.
salt.
Skerið ýsuflökin í 3-4 cm breiða bita og saltið þá.
Afhýðið eplin og rífið þau niður eða saxið (ég skar þau bara í bita).
Hitið olíuna á pönnu á meðan.
Bætið eplamaukinu og karrýinu á heita pönnuna og blandið vel.
Leggið fiskbitana oná og látið krauma í c.a. 10 mín.
Voilá!!!
Ég reyndar á enga nógu stóra pönnu þannig að ég byrjaði á að setja þetta á pönnuna en setti þetta svo í eldfast mót og hafði þetta fyrst í 10 mínútur í ofninum á 200°C og setti svo álpappír yfir og hafði þetta í 5 mínútur í viðbót. Sjúklega gott :-þ Hafði svo hvítlauksbrauð með þessu.
Endilega prófið þetta. Þetta er rosalega fljótlegt og gott og ekki dýrt ef þið fáið ýsu á góðu verði.
Kveðja, Helga.
mánudagur, maí 08, 2006
Your Sexy Brazilian Name is: |
Það mætti halda að ég sé ekki að nenna að hengja upp þvottinn ;o)
Ha, ha, þetta er snilld...
|
You're A Crazy Drunk |
When you drink, you get wrecked - and it ain't pretty. |
Hressandi.
Fórum í göngutúr í dag í góða veðrinu, ég, Jónki, Hjalti og Skotta. Fórum óvenju langt að heiman þannig að Skottu var ekki alveg um sel, vildi helst bara láta halda á sér og fá að horfa í kring um sig :-) Notuðum tækifærið og fórum á opið hús í leiðinni. Þessi íbúðaleit ætlar ekki að ganga neitt alltof vel en sem betur fer fáum við að vera hérna í Skálagerðinu þangað til í september :o) Þegar við komum heim grilluðum við svo hamborgara, þ.e. ég grillaðí og strákarnir skáru grænmetið :-þ hehe.
Var að leika mér að taka eitt af þessum blogg-prófum og þetta var niðurstaðan, hehe. Veit ekki alveg hvort mér hefði nokkurntímann dottið þetta sjálfri í hug ;o) Þar sem ég hef ekkert betra að gera hendi ég örugglega inn nokkrum í viðbót :o)
Heyrumst, Helga.
|
Fórum í göngutúr í dag í góða veðrinu, ég, Jónki, Hjalti og Skotta. Fórum óvenju langt að heiman þannig að Skottu var ekki alveg um sel, vildi helst bara láta halda á sér og fá að horfa í kring um sig :-) Notuðum tækifærið og fórum á opið hús í leiðinni. Þessi íbúðaleit ætlar ekki að ganga neitt alltof vel en sem betur fer fáum við að vera hérna í Skálagerðinu þangað til í september :o) Þegar við komum heim grilluðum við svo hamborgara, þ.e. ég grillaðí og strákarnir skáru grænmetið :-þ hehe.
Var að leika mér að taka eitt af þessum blogg-prófum og þetta var niðurstaðan, hehe. Veit ekki alveg hvort mér hefði nokkurntímann dottið þetta sjálfri í hug ;o) Þar sem ég hef ekkert betra að gera hendi ég örugglega inn nokkrum í viðbót :o)
You Should Get a JD (Juris Doctor) |
You're logical, driven, and ruthless. You'd make a mighty fine lawyer. |
Heyrumst, Helga.