mánudagur, maí 08, 2006
Hressandi.
Fórum í göngutúr í dag í góða veðrinu, ég, Jónki, Hjalti og Skotta. Fórum óvenju langt að heiman þannig að Skottu var ekki alveg um sel, vildi helst bara láta halda á sér og fá að horfa í kring um sig :-) Notuðum tækifærið og fórum á opið hús í leiðinni. Þessi íbúðaleit ætlar ekki að ganga neitt alltof vel en sem betur fer fáum við að vera hérna í Skálagerðinu þangað til í september :o) Þegar við komum heim grilluðum við svo hamborgara, þ.e. ég grillaðí og strákarnir skáru grænmetið :-þ hehe.
Var að leika mér að taka eitt af þessum blogg-prófum og þetta var niðurstaðan, hehe. Veit ekki alveg hvort mér hefði nokkurntímann dottið þetta sjálfri í hug ;o) Þar sem ég hef ekkert betra að gera hendi ég örugglega inn nokkrum í viðbót :o)
Heyrumst, Helga.
|
Fórum í göngutúr í dag í góða veðrinu, ég, Jónki, Hjalti og Skotta. Fórum óvenju langt að heiman þannig að Skottu var ekki alveg um sel, vildi helst bara láta halda á sér og fá að horfa í kring um sig :-) Notuðum tækifærið og fórum á opið hús í leiðinni. Þessi íbúðaleit ætlar ekki að ganga neitt alltof vel en sem betur fer fáum við að vera hérna í Skálagerðinu þangað til í september :o) Þegar við komum heim grilluðum við svo hamborgara, þ.e. ég grillaðí og strákarnir skáru grænmetið :-þ hehe.
Var að leika mér að taka eitt af þessum blogg-prófum og þetta var niðurstaðan, hehe. Veit ekki alveg hvort mér hefði nokkurntímann dottið þetta sjálfri í hug ;o) Þar sem ég hef ekkert betra að gera hendi ég örugglega inn nokkrum í viðbót :o)
You Should Get a JD (Juris Doctor) |
You're logical, driven, and ruthless. You'd make a mighty fine lawyer. |
Heyrumst, Helga.