sunnudagur, apríl 30, 2006
Langt um liðið.
Það er búið að vera nóg að gera hjá mér. Skotta að breima, ég að vinna aukavinnu og nóg af djammi, úfff... held ég þurfi aðeins að fara að róa mig í þessu djammbrölti. Allavegana hætta að láta eins og api þegar ég fer að djamma ;o) hehe...
Páskarnir voru rosa fínir, hafði loksins tíma til að slaka á og klára að þrífa heima hjá mér :-þ
Að sjálfsögðu var ég að djamma á föstudaginn, það var "Ædol" Og Vodafone. Katrín varði titilinn með glæsibrag. Í dag er ég svo að fara í Borgarleikhúsið að sjá einhverja sýningu sem ég veit ekki hvað heitir og veit heldur ekki um hvað hún er. Kemur bara í ljós ;o)
Jæja. Veit ekkert hvað ég á að gera af mér svona eldsnemma á sunnudagsmorgni. Kannski ég steiki pönnsur mmm....
Heyrumst, Helga.
|
Það er búið að vera nóg að gera hjá mér. Skotta að breima, ég að vinna aukavinnu og nóg af djammi, úfff... held ég þurfi aðeins að fara að róa mig í þessu djammbrölti. Allavegana hætta að láta eins og api þegar ég fer að djamma ;o) hehe...
Páskarnir voru rosa fínir, hafði loksins tíma til að slaka á og klára að þrífa heima hjá mér :-þ
Að sjálfsögðu var ég að djamma á föstudaginn, það var "Ædol" Og Vodafone. Katrín varði titilinn með glæsibrag. Í dag er ég svo að fara í Borgarleikhúsið að sjá einhverja sýningu sem ég veit ekki hvað heitir og veit heldur ekki um hvað hún er. Kemur bara í ljós ;o)
Jæja. Veit ekkert hvað ég á að gera af mér svona eldsnemma á sunnudagsmorgni. Kannski ég steiki pönnsur mmm....
Heyrumst, Helga.
þriðjudagur, apríl 11, 2006
Myndablogg
Umm... Var ad fa paskaegg fra vinnunni liggaliggalai ;o)
þriðjudagur, apríl 04, 2006
Myndablogg
|Myndablogg
Nýji sòfinn og nýja sòfaborðið komið.
Takk pabbi fyrir hjàlpina :o)
Takk pabbi fyrir hjàlpina :o)
mánudagur, apríl 03, 2006
Far vel mitt heittelskaða sófasett...
Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður,
og heldur ósjálfbjarga, því er verr.
Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður
verða betri en ég er.
Veit ekki hvort þetta er merki um einhverja geðbilun, en mér datt þetta lag í hug þegar það fór að renna upp fyrir mér að ég þarf að fara kveðja heittelskaða sófasettið mitt. Fór nefnilega inn í rúmfatalagerinn í gær til að athuga hvort þeir seldu ábreiður yfir grill og kom út með hornsófa! Kannski annað merki um bilun. Veit ekki.
|
Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður,
og heldur ósjálfbjarga, því er verr.
Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður
verða betri en ég er.
Veit ekki hvort þetta er merki um einhverja geðbilun, en mér datt þetta lag í hug þegar það fór að renna upp fyrir mér að ég þarf að fara kveðja heittelskaða sófasettið mitt. Fór nefnilega inn í rúmfatalagerinn í gær til að athuga hvort þeir seldu ábreiður yfir grill og kom út með hornsófa! Kannski annað merki um bilun. Veit ekki.
laugardagur, apríl 01, 2006
Sorgartímar.
Það er svo furðulegt að í rauninni veit maður aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
Ég held að það megi með sanni segja að þeir deyji ungir sem guðirnir elska. Af þessu sorgartilefni langar mig að votta Sirrý og fjölskyldu samúð mína. Ég vona svo innilega af öllu mínu hjarta að gleðin og þakklætið, fyrir þann samvistartíma sem þið fenguð, nái að verða yfirsterkari sorginni. Þið eruð í bænum mínum.
Kveðja, Helga.
|
Það er svo furðulegt að í rauninni veit maður aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
Ég held að það megi með sanni segja að þeir deyji ungir sem guðirnir elska. Af þessu sorgartilefni langar mig að votta Sirrý og fjölskyldu samúð mína. Ég vona svo innilega af öllu mínu hjarta að gleðin og þakklætið, fyrir þann samvistartíma sem þið fenguð, nái að verða yfirsterkari sorginni. Þið eruð í bænum mínum.
Kveðja, Helga.