laugardagur, apríl 01, 2006
Sorgartímar.
Það er svo furðulegt að í rauninni veit maður aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
Ég held að það megi með sanni segja að þeir deyji ungir sem guðirnir elska. Af þessu sorgartilefni langar mig að votta Sirrý og fjölskyldu samúð mína. Ég vona svo innilega af öllu mínu hjarta að gleðin og þakklætið, fyrir þann samvistartíma sem þið fenguð, nái að verða yfirsterkari sorginni. Þið eruð í bænum mínum.
Kveðja, Helga.
|
Það er svo furðulegt að í rauninni veit maður aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
Ég held að það megi með sanni segja að þeir deyji ungir sem guðirnir elska. Af þessu sorgartilefni langar mig að votta Sirrý og fjölskyldu samúð mína. Ég vona svo innilega af öllu mínu hjarta að gleðin og þakklætið, fyrir þann samvistartíma sem þið fenguð, nái að verða yfirsterkari sorginni. Þið eruð í bænum mínum.
Kveðja, Helga.