mánudagur, apríl 03, 2006
Far vel mitt heittelskaða sófasett...
Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður,
og heldur ósjálfbjarga, því er verr.
Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður
verða betri en ég er.
Veit ekki hvort þetta er merki um einhverja geðbilun, en mér datt þetta lag í hug þegar það fór að renna upp fyrir mér að ég þarf að fara kveðja heittelskaða sófasettið mitt. Fór nefnilega inn í rúmfatalagerinn í gær til að athuga hvort þeir seldu ábreiður yfir grill og kom út með hornsófa! Kannski annað merki um bilun. Veit ekki.
|
Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður,
og heldur ósjálfbjarga, því er verr.
Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður
verða betri en ég er.
Veit ekki hvort þetta er merki um einhverja geðbilun, en mér datt þetta lag í hug þegar það fór að renna upp fyrir mér að ég þarf að fara kveðja heittelskaða sófasettið mitt. Fór nefnilega inn í rúmfatalagerinn í gær til að athuga hvort þeir seldu ábreiður yfir grill og kom út með hornsófa! Kannski annað merki um bilun. Veit ekki.