laugardagur, febrúar 18, 2006
|
***SILVÍA NÓTT***
A.k.a. Ágústa Eva Erlendsdóttir, er snillingur. Hvernig í ósköpunum gat hún haldið andlitinu eftir að vera tilkynnt að hafa unnið með 70000 atkvæðum?
Djöfull langar mig til Aþenu í maí! Ég yrði ekki hissa ef ferðaskrifstofurnar væru komnar strax eftir helgi með einhverja Eurovision díla.
Ég verð bara að segja: TIL HAMINGJU ÍSLAND!!!
|
A.k.a. Ágústa Eva Erlendsdóttir, er snillingur. Hvernig í ósköpunum gat hún haldið andlitinu eftir að vera tilkynnt að hafa unnið með 70000 atkvæðum?
Djöfull langar mig til Aþenu í maí! Ég yrði ekki hissa ef ferðaskrifstofurnar væru komnar strax eftir helgi með einhverja Eurovision díla.
Ég verð bara að segja: TIL HAMINGJU ÍSLAND!!!
fimmtudagur, febrúar 16, 2006
Congratulations, Helga!
Your IQ score is 129
Your Intellectual Type is Word Warrior. This means you have exceptional verbal skills. You can easily make sense of complex issues and take an unusually creative approach to solving problems. Your strengths also make you a visionary. Even without trying you're able to come up with lots of new and creative ideas. And that's just a small part of what we know about you from your test results.
Taktu prófið :o)
|
Your IQ score is 129
Your Intellectual Type is Word Warrior. This means you have exceptional verbal skills. You can easily make sense of complex issues and take an unusually creative approach to solving problems. Your strengths also make you a visionary. Even without trying you're able to come up with lots of new and creative ideas. And that's just a small part of what we know about you from your test results.
Taktu prófið :o)
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
Ég er svo klár.
Ætlaði svo að elda góðan mat handa okkur í kvöld, nautakjöt, einhverjar góðar kartöflur og svona fínerí. Fattaði svo áðan að ég gleymdi að taka kjötið úr frystinum (damn)! Er því að bíða eftir Megavikupizzu núna. Frábært!
Þetta er greinilega "one of those days" þar sem ég fór í fyrsta skipti í dag í rosa fínar, rándýrar, sokkabuxur sem ég keypti mér um daginn, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að þær rifnuðu!!! Fyrsta daginn. Og ekki eru þær þröngar, alls ekki. Er frekar pirruð að vera í rifnum sokkabuxum á leiðinni heim að borða pizzu í staðinn fyrir nautasteik :o(
Ég ætla nú samt ekki að röfla of mikið. Það má ekki þegar eru í dag akkúrat 9 ár frá því við Jónki byrjuðum saman. Allar hamingjuóskir eru vel móttækilegar, í gegnum síma eða commenta-kerfið ;o)
Var að fá sms um að ég megi sækja pizzuna mína.
Heyrumst, Helga.
|
Ætlaði svo að elda góðan mat handa okkur í kvöld, nautakjöt, einhverjar góðar kartöflur og svona fínerí. Fattaði svo áðan að ég gleymdi að taka kjötið úr frystinum (damn)! Er því að bíða eftir Megavikupizzu núna. Frábært!
Þetta er greinilega "one of those days" þar sem ég fór í fyrsta skipti í dag í rosa fínar, rándýrar, sokkabuxur sem ég keypti mér um daginn, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að þær rifnuðu!!! Fyrsta daginn. Og ekki eru þær þröngar, alls ekki. Er frekar pirruð að vera í rifnum sokkabuxum á leiðinni heim að borða pizzu í staðinn fyrir nautasteik :o(
Ég ætla nú samt ekki að röfla of mikið. Það má ekki þegar eru í dag akkúrat 9 ár frá því við Jónki byrjuðum saman. Allar hamingjuóskir eru vel móttækilegar, í gegnum síma eða commenta-kerfið ;o)
Var að fá sms um að ég megi sækja pizzuna mína.
Heyrumst, Helga.
mánudagur, febrúar 06, 2006
Silvía Nótt, Eurovision stjarna...
Hún var hreint út sagt snilldin ein á laugardaginn. Allir sem styðja hana ættu að kvitta á þennan undirskriftarlista. Fyrir þá sem misstu af laginu, þá er hægt að hlusta á það hérna.
Annars eru Hafný og vinkonur mjög duglegar að skrifa um málið og setja inn skemmtilega linka.
Hér er svo textinn:
Silvía Nótt ? Til Hamingju Ísland
2006
Okei!
Hey þú, ógeðslega töff, ég er að tala við þig
Ég er Silvía Night shining in the light
Ég veit þú þráir mig
Borned in Reykjavík, hæfileikarík ekkert landsbyggðarfrík
Ég veit ég vinn fokkin úrslitin, öll hin lögin hafa tapað
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér,
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég er fædd til að vinn'etta, tremma í hel!
*Töff töff töff*
Mitt lag, ógeðslega töff ekkert nineties ógeð
Það er töff, ókey, það er ekkert gay
ég er komin hér to stay.
Og hinar tíkurnar eru bólugrafnar en ég er hreinn-æ
Þið elskið mig, þið dýrkið mig en samt eitthvað svo glatað
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég er fædd til að vinn?etta, tremma í hel!
*Je je je!*
Ísland, Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland,Til hamingju Ísland,
Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland,
Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland.
Ring ring ring
Ring ring ring
Ring ring ring
Ring ring ring
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég fer til að vinn?etta, tremma í hel!
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation ég fer fyrir þig
Rústa þessu dæmi fæ tremma-verð stig
*Töff töff töff*
Have fun darlings ;o)
|
Hún var hreint út sagt snilldin ein á laugardaginn. Allir sem styðja hana ættu að kvitta á þennan undirskriftarlista. Fyrir þá sem misstu af laginu, þá er hægt að hlusta á það hérna.
Annars eru Hafný og vinkonur mjög duglegar að skrifa um málið og setja inn skemmtilega linka.
Hér er svo textinn:
Silvía Nótt ? Til Hamingju Ísland
2006
Okei!
Hey þú, ógeðslega töff, ég er að tala við þig
Ég er Silvía Night shining in the light
Ég veit þú þráir mig
Borned in Reykjavík, hæfileikarík ekkert landsbyggðarfrík
Ég veit ég vinn fokkin úrslitin, öll hin lögin hafa tapað
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér,
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég er fædd til að vinn'etta, tremma í hel!
*Töff töff töff*
Mitt lag, ógeðslega töff ekkert nineties ógeð
Það er töff, ókey, það er ekkert gay
ég er komin hér to stay.
Og hinar tíkurnar eru bólugrafnar en ég er hreinn-æ
Þið elskið mig, þið dýrkið mig en samt eitthvað svo glatað
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég er fædd til að vinn?etta, tremma í hel!
*Je je je!*
Ísland, Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland,Til hamingju Ísland,
Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland,
Til hamingju Ísland, Til hamingju Ísland.
Ring ring ring
Ring ring ring
Ring ring ring
Ring ring ring
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation fæ sko flog er ég kem
ég fer til að vinn?etta, tremma í hel!
Til hamingju ísland með að ég fæddist hér
Ég er Silvía Nótt og þið haldið með mér
Eurovision nation ég fer fyrir þig
Rústa þessu dæmi fæ tremma-verð stig
*Töff töff töff*
Have fun darlings ;o)
fimmtudagur, febrúar 02, 2006
Time flies...
Shit, ég var allt í einu að átta mig á því að 9 ára afmæli okkar Jónka er eftir aðeins 12 daga! Vá! Ég er engan veginn að trúa því að við séum búin að vera saman svona lengi. F**k, hvað við erum orðin gömul!!! Þið megið ekki misskilja mig, það er ekki slæmt að vera búin að vera saman svona lengi, það er bara einhvernveginn svo skrýtið að segja að við séum búin að vera saman í 9 ár. Venjulega er fólk búið að gifta sig, komið með börn og búið að kaupa sér íbúð saman eftir svona langan tíma.
Annars er nóg að gera framundan, vinnudjamm á næsta leyti, líklegast tvö, fríhelgi núna um helgina og get ekki alveg ákveðið hvort ég á að fara í Hveró að djamma eða hvort ég á að fara á djammið með Guðnýju, Lísu og Írisi. Þorrablótið sem átti að vera um helgina frestaðist. Svo er Bergþór að halda útskriftarveislu þann 11. febrúar. Hann var að klára sveinsprófið. Til hamingju með það Brósi minn :*
Helga Gamla kveður að sinni.
|
Shit, ég var allt í einu að átta mig á því að 9 ára afmæli okkar Jónka er eftir aðeins 12 daga! Vá! Ég er engan veginn að trúa því að við séum búin að vera saman svona lengi. F**k, hvað við erum orðin gömul!!! Þið megið ekki misskilja mig, það er ekki slæmt að vera búin að vera saman svona lengi, það er bara einhvernveginn svo skrýtið að segja að við séum búin að vera saman í 9 ár. Venjulega er fólk búið að gifta sig, komið með börn og búið að kaupa sér íbúð saman eftir svona langan tíma.
Annars er nóg að gera framundan, vinnudjamm á næsta leyti, líklegast tvö, fríhelgi núna um helgina og get ekki alveg ákveðið hvort ég á að fara í Hveró að djamma eða hvort ég á að fara á djammið með Guðnýju, Lísu og Írisi. Þorrablótið sem átti að vera um helgina frestaðist. Svo er Bergþór að halda útskriftarveislu þann 11. febrúar. Hann var að klára sveinsprófið. Til hamingju með það Brósi minn :*
Helga Gamla kveður að sinni.