<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, júní 08, 2008


Vinátta

Það er svo ómetanlegt að eiga góða vini. Undanfarnar vikur hef ég verið í nánast stöðugu hláturskasti, eða alveg frá Alicante ferðinni. Held að gærkvöldið hafi líka skapað nokkur moment sem eigi eftir að valda hlátursköstum næstu vikurnar. Svo var líka sagt ein sú fallegasta setning sem hefur verið sögð við mig í gær af góðum vini. Ég bara táraðist, harðkjarninn sjálfur, þetta var svo fallegt :)

Það er komið sumar, sé fyrir mér yndislega sumardaga í góðra vina hópi. Get ekki beðið...

Heyrumst,
Helga.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com