laugardagur, mars 08, 2008
Return to paradise...
Ja, vid Osk erum komnar aftur til Koh Tao og erum ad taka advanced open waters i kofun. Forum i deep dive i dag, forum mest nidra 29 metra dypi. Erum bunar ad taka navigation, naturalist og peak boyancie kafanir i gaer og i dag. Forum svo i naeturkofun annad kvold. Ta er allt svart og tu ert bara med litla vasaljosid titt ad lysa a fiskana. Tetta er svo gaman ad eg trui ekki ad vid turfum ad fara aftur heim ;)
Vedrid herna er yndislegt, tratt fyrir ad vid hofum fengid rigningu i gaer. Solin skin og tad er ekkert betra en ad slaka a a batnum i solinni eftir goda kofun.
Malasia var daldid aevintyri. Byrjudum a ad fara til Kota Bahru. Aetludum ad fara tadan ut i eyjarnar austan megin en tad var ekki haegt vegna vedurs. Akvadum ta ad taka the jungle train sudur. Tegar vid komum ad frumskoginum var lika rigning tar tannig ad vid heldum afram sudur. Stoppudum eina nott i Gemas og forum svo til Melaka. Vorum tar i einn og halfan dag, saum staerstu edlur sem vid hofum nokkurn timann sed og forum i batsferd um ana. Naest var haldid til Kuala Lumpur. Vorum a aedislegu hosteli tar i 2 naetur. Kemur einhverjum a ovart ad eg lagadi ineternettenginguna teirra..? hehe
Eftir tetta allt vorum vid ordnar daldid treyttar a vedrinu og akvadum ad drifa okkur bara til Koh Tao aftur. Eyddum samfleytt 36 klst i 2 lestum og einum bat. Enda var setning Malasiuferdarinnar ordin "it's the journey, not the destination..." Saum lika helling utum lestarglugga og bilrudur hehehe.
Lifid er yndislegt her a Koh Tao. Tetta er svo litil eyja ad allir tekkja alla tannig ad vid erum bunar ad eignast helling af vinum her.
Trui ekki alveg ad tad se minna en vika eftir, en jaeja, c'est la vie...
Hlakka samt til ad sja ykkur oll. Takk fyrir allar kvedjurnar. Rosa gaman alltaf ad lesa commentin.
Kvedja, Helga.
|
Ja, vid Osk erum komnar aftur til Koh Tao og erum ad taka advanced open waters i kofun. Forum i deep dive i dag, forum mest nidra 29 metra dypi. Erum bunar ad taka navigation, naturalist og peak boyancie kafanir i gaer og i dag. Forum svo i naeturkofun annad kvold. Ta er allt svart og tu ert bara med litla vasaljosid titt ad lysa a fiskana. Tetta er svo gaman ad eg trui ekki ad vid turfum ad fara aftur heim ;)
Vedrid herna er yndislegt, tratt fyrir ad vid hofum fengid rigningu i gaer. Solin skin og tad er ekkert betra en ad slaka a a batnum i solinni eftir goda kofun.
Malasia var daldid aevintyri. Byrjudum a ad fara til Kota Bahru. Aetludum ad fara tadan ut i eyjarnar austan megin en tad var ekki haegt vegna vedurs. Akvadum ta ad taka the jungle train sudur. Tegar vid komum ad frumskoginum var lika rigning tar tannig ad vid heldum afram sudur. Stoppudum eina nott i Gemas og forum svo til Melaka. Vorum tar i einn og halfan dag, saum staerstu edlur sem vid hofum nokkurn timann sed og forum i batsferd um ana. Naest var haldid til Kuala Lumpur. Vorum a aedislegu hosteli tar i 2 naetur. Kemur einhverjum a ovart ad eg lagadi ineternettenginguna teirra..? hehe
Eftir tetta allt vorum vid ordnar daldid treyttar a vedrinu og akvadum ad drifa okkur bara til Koh Tao aftur. Eyddum samfleytt 36 klst i 2 lestum og einum bat. Enda var setning Malasiuferdarinnar ordin "it's the journey, not the destination..." Saum lika helling utum lestarglugga og bilrudur hehehe.
Lifid er yndislegt her a Koh Tao. Tetta er svo litil eyja ad allir tekkja alla tannig ad vid erum bunar ad eignast helling af vinum her.
Trui ekki alveg ad tad se minna en vika eftir, en jaeja, c'est la vie...
Hlakka samt til ad sja ykkur oll. Takk fyrir allar kvedjurnar. Rosa gaman alltaf ad lesa commentin.
Kvedja, Helga.