föstudagur, janúar 11, 2008
Föstudagsfílingurinn
Aftur kominn föstudagur og ég loksins komin í góðan gír aftur. Búin að eyða alltof stórum hluta síðustu 7 daga í að vera veik en er loksins orðin nokkuð góð. Enda er stefnan tekin á bíó í kvöld, vinnu á morgun og svo leikhús annað kvöld.
Góða helgi,
Helga.
|
Aftur kominn föstudagur og ég loksins komin í góðan gír aftur. Búin að eyða alltof stórum hluta síðustu 7 daga í að vera veik en er loksins orðin nokkuð góð. Enda er stefnan tekin á bíó í kvöld, vinnu á morgun og svo leikhús annað kvöld.
Góða helgi,
Helga.