laugardagur, október 13, 2007
Bitur!
Ok, ég er geðveikt bitur núna. Ætlaði að gera svo margt í dag, fara í IKEA, taka mynd fyrir ljósmyndasamkeppnina, þvo þvott, versla afmælisgjöf og enda svo á að fara í dýrðarinnar afmælismat heima hjá pabba og mömmu (Hjalti átti afmæli í gær). Nei, nei. Ég voða dugleg og er heima róleg á föstudagskvöldi og er samt orðin aftur veik í dag!!! Búin að sofa í allan dag og treysti mér ekki í að keyra í Hveró en finnst ekkert smá ömurlegt að missa af matnum!
Veit nokkuð einhver um far..?
|
Ok, ég er geðveikt bitur núna. Ætlaði að gera svo margt í dag, fara í IKEA, taka mynd fyrir ljósmyndasamkeppnina, þvo þvott, versla afmælisgjöf og enda svo á að fara í dýrðarinnar afmælismat heima hjá pabba og mömmu (Hjalti átti afmæli í gær). Nei, nei. Ég voða dugleg og er heima róleg á föstudagskvöldi og er samt orðin aftur veik í dag!!! Búin að sofa í allan dag og treysti mér ekki í að keyra í Hveró en finnst ekkert smá ömurlegt að missa af matnum!
Veit nokkuð einhver um far..?