þriðjudagur, september 04, 2007
Bíllaus slasarus
Ég og Guðný Lára lentum í bílslysi í gærkvöldi. Erum tognaðar, marðar og bólgnar en engin alvarleg meiðsli.
Bíllinn minn er að minnsta kosti óökuhæfur. Ég er eiginlega að vona að hann sé bara ónýtur svo ég þurfi ekki að eiga tjónabíl.
Er enn dofin af parkódíninu, get ekki skrifað meira.
Ciao, Helga.
|
Ég og Guðný Lára lentum í bílslysi í gærkvöldi. Erum tognaðar, marðar og bólgnar en engin alvarleg meiðsli.
Bíllinn minn er að minnsta kosti óökuhæfur. Ég er eiginlega að vona að hann sé bara ónýtur svo ég þurfi ekki að eiga tjónabíl.
Er enn dofin af parkódíninu, get ekki skrifað meira.
Ciao, Helga.