þriðjudagur, ágúst 14, 2007
Gus Gus og menningarnótt
Gus Gus og menningarnótt á laugardaginn, víí... :o) Einnig smá afmælisteiti hjá mér. Nánar um það síðar.
Var að koma af Death Proof. Shit hvað þetta er crazy góð mynd. Tarantino klikkar ekki frekar en fyrri daginn :o)
Ég, Ósk og Guðný grilluðum veislumat í kvöld og fórum svo í bíó. Þegar við komum heim var Sigurhjörtur kominn í síðasta borðið í Super Mario 3. Mario var kláraður í kvöld. Mario-þonið er þó ekki búið. Nú er bara að byrja upp á nýtt, hehe ;o)
Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili. Au revoir, Helga.
|
Gus Gus og menningarnótt á laugardaginn, víí... :o) Einnig smá afmælisteiti hjá mér. Nánar um það síðar.
Var að koma af Death Proof. Shit hvað þetta er crazy góð mynd. Tarantino klikkar ekki frekar en fyrri daginn :o)
Ég, Ósk og Guðný grilluðum veislumat í kvöld og fórum svo í bíó. Þegar við komum heim var Sigurhjörtur kominn í síðasta borðið í Super Mario 3. Mario var kláraður í kvöld. Mario-þonið er þó ekki búið. Nú er bara að byrja upp á nýtt, hehe ;o)
Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili. Au revoir, Helga.