föstudagur, júlí 20, 2007
Eftirvænting...
Get ekki beðið
...eftir að yfirtaka íbúðina
...eftir að ganga á Rjúpnafell
...eftir að fara til Thailands
...eftir vetrinum (ótrúlegt en satt) þar sem þetta mun örugglega verða einn skemmtilegasti vetur sem um hefur getið með allt þetta hressa lið sem nágranna
...eftir að spila Super Mario og Duck Hunt
...eftir ofurpartýjum á Hverfisgötunni í ágúst
...eftir að fá lánað grillið hjá Hirti. Eeelska að grilla :o)
Sjáumst í 101, Helga.