þriðjudagur, apríl 03, 2007
Þreyta
Það var ansi skemmtileg bilun í vinnunni í kvöld. Það skemmtileg að ég þurfti að skilja eftir geðveikt mikið af málum sem er ekki gaman. Er því með geðveikt samviskubit núna. Þurfti líka að lesa bilanakveðju á símsvarana sem verður spilað í nótt. Er skemmtilega kvefuð þannig að það var svona smá gert grín að þessu áðan hehe ;o)
Átti annars mjög góða helgi. Fór á SVO-factor á föstudagskvöldið, sem Lovísa í skjalaveri vann by the way. Á laugardaginn skellti ég mér svo í bíó með pabba og mömmu sem var líka mjög gaman. Kíkti líka aðeins á útsölumarkaðinn og keypti mér skó og nokkra boli. Skórnir reyndust svo gallaðir (smá útlitsgalli sem sést nánast ekki) og þar sem þetta var síðasta parið fékk ég þá endurgreidda en fékk samt að eiga þá :o)
Lítur út fyrir að næsta föstudagskvöld verði mjög áhugavert í Hveró þar sem Hildur og Rakel eru að fara að keppa til úrslita í X-factor. Þetta verður mjög spennandi. Ætli maður skelli sér ekki bara á djammið í Hveró...?
Það sem er annars framundan hjá mér er páskafrí (ætla reyndar að taka eina vakt föstudaginn langa), vinna þriðjudag eftir páska, svo sumarfrí, vinna sumardaginn fyrsta og svo er það bara Köben. Apríl ætti því að verða ansi nice hjá mér.
En jæja, ætla að reyna að drullast í háttinn.
Góða nótt, Helga.
|
Það var ansi skemmtileg bilun í vinnunni í kvöld. Það skemmtileg að ég þurfti að skilja eftir geðveikt mikið af málum sem er ekki gaman. Er því með geðveikt samviskubit núna. Þurfti líka að lesa bilanakveðju á símsvarana sem verður spilað í nótt. Er skemmtilega kvefuð þannig að það var svona smá gert grín að þessu áðan hehe ;o)
Átti annars mjög góða helgi. Fór á SVO-factor á föstudagskvöldið, sem Lovísa í skjalaveri vann by the way. Á laugardaginn skellti ég mér svo í bíó með pabba og mömmu sem var líka mjög gaman. Kíkti líka aðeins á útsölumarkaðinn og keypti mér skó og nokkra boli. Skórnir reyndust svo gallaðir (smá útlitsgalli sem sést nánast ekki) og þar sem þetta var síðasta parið fékk ég þá endurgreidda en fékk samt að eiga þá :o)
Lítur út fyrir að næsta föstudagskvöld verði mjög áhugavert í Hveró þar sem Hildur og Rakel eru að fara að keppa til úrslita í X-factor. Þetta verður mjög spennandi. Ætli maður skelli sér ekki bara á djammið í Hveró...?
Það sem er annars framundan hjá mér er páskafrí (ætla reyndar að taka eina vakt föstudaginn langa), vinna þriðjudag eftir páska, svo sumarfrí, vinna sumardaginn fyrsta og svo er það bara Köben. Apríl ætti því að verða ansi nice hjá mér.
En jæja, ætla að reyna að drullast í háttinn.
Góða nótt, Helga.