föstudagur, apríl 06, 2007
Djamm í kvöld
Jæja. Þar sem ég hef ekki fengið nein viðbrögð frá Hvergerðingunum mínum, þá er ég að hugsa um að fara í X-Factor / pottapartý hérna í bænum í kvöld í staðinn fyrir að fara í Hveró.
Ósk reyndar stakk upp á því áðan að ég dragi partýið svo bara í Hveró. Það reyndar gæti verið fyndið. Draga þau á ball hjá Hirti og kannski í partý eftir það. Ryðjast t.d. inná Valla hehe ;o)
Ég verð nú samt allavegana í Hveró á morgun og páskadag og mun svo pottþétt verða eitthvað í Hveró í sumarfríinu mínu :o). Já, ég er að vinna þriðjudag eftir páska, fer svo í sumarfrí, vinn sumardaginn fyrsta, fer til Köben daginn eftir og svo er það bara back to work eftir það. Very nice ;o)
En jæja. Best að svara aðeins meira áður en ég fer í dag.
Gleðilega páska, Helga.
|
Jæja. Þar sem ég hef ekki fengið nein viðbrögð frá Hvergerðingunum mínum, þá er ég að hugsa um að fara í X-Factor / pottapartý hérna í bænum í kvöld í staðinn fyrir að fara í Hveró.
Ósk reyndar stakk upp á því áðan að ég dragi partýið svo bara í Hveró. Það reyndar gæti verið fyndið. Draga þau á ball hjá Hirti og kannski í partý eftir það. Ryðjast t.d. inná Valla hehe ;o)
Ég verð nú samt allavegana í Hveró á morgun og páskadag og mun svo pottþétt verða eitthvað í Hveró í sumarfríinu mínu :o). Já, ég er að vinna þriðjudag eftir páska, fer svo í sumarfrí, vinn sumardaginn fyrsta, fer til Köben daginn eftir og svo er það bara back to work eftir það. Very nice ;o)
En jæja. Best að svara aðeins meira áður en ég fer í dag.
Gleðilega páska, Helga.