miðvikudagur, mars 28, 2007
Shiny Shiny
Ég er búin að finna Vefsíðuna, með stóru vaffi, fyrir mig og aðrar nördagellur (já, já, leyfi mér bara að búa til nýtt orð). Þetta er síða þar sem auðvelt er að nálgast þægilegar, auðskiljanlegar upplýsingar um "stelpu-græjur". Tékkið bara á síðunni ;)
Smá sýnishorn:
Heyrumst, Helga.
|
Ég er búin að finna Vefsíðuna, með stóru vaffi, fyrir mig og aðrar nördagellur (já, já, leyfi mér bara að búa til nýtt orð). Þetta er síða þar sem auðvelt er að nálgast þægilegar, auðskiljanlegar upplýsingar um "stelpu-græjur". Tékkið bara á síðunni ;)
Smá sýnishorn:
Heyrumst, Helga.