laugardagur, mars 03, 2007
Helgi
Enn og aftur komin helgi. Ætlaði svo að plana ekki neitt þessa helgi en að sjálfsögðu er alltaf nóg um að vera. Kíkti aðeins í 365 teiti í gær, reyndar mjög stutt stopp og svo er ég að fara núna niðrí vinnu að massa QCC keppnina sem við stelpurnar erum í við strákana. Þeir munu fá að elda fyrir okkur, hehe ;o) Svo er ég að fara að hitta mömmu, Hlíf og Sigrúnu. Ætlum að taka smá miðbæjarrölt og fara svo á opnun listasýningar Fríðu frænku á Sólon.
Reyndar er ekkert planað fyrir kvöldið en það kemur mér ekkert á óvart ef það breytist í dag ;o)
Ætla að drífa mig niðrí vinnu. Skelli inn einu lagi í tilefni helgarinnar.
Au revoir, Helga.
|
Enn og aftur komin helgi. Ætlaði svo að plana ekki neitt þessa helgi en að sjálfsögðu er alltaf nóg um að vera. Kíkti aðeins í 365 teiti í gær, reyndar mjög stutt stopp og svo er ég að fara núna niðrí vinnu að massa QCC keppnina sem við stelpurnar erum í við strákana. Þeir munu fá að elda fyrir okkur, hehe ;o) Svo er ég að fara að hitta mömmu, Hlíf og Sigrúnu. Ætlum að taka smá miðbæjarrölt og fara svo á opnun listasýningar Fríðu frænku á Sólon.
Reyndar er ekkert planað fyrir kvöldið en það kemur mér ekkert á óvart ef það breytist í dag ;o)
Ætla að drífa mig niðrí vinnu. Skelli inn einu lagi í tilefni helgarinnar.
Au revoir, Helga.