sunnudagur, febrúar 18, 2007
Sorgardagur
Verð reyndar að byrja á að segja að þetta var geðveikt partý hjá okkur í gær. Takk þið öll sem komuð. Vegna flutninga set ég myndirnar inn seinna.
Í dag er ég svo búin að vera að taka dótið sem var ennþá hjá Jónka og flytja á Hverfisgötuna.
Því miður fór þetta eitthvað illa í Skottu mína og þurftum við að taka þá hrikalega erfiðu ákvörðun að leyfa henni að fara. Skotta er því vonandi komin á betri stað og líður vonandi betur núna.
Elsku dúllan mín, ég elska þig svo mikið og á eftir að sakna þín hrikalega. Þú verður samt alltaf með þitt örugga pláss í hjarta mínu.
Helga sorgmædda.
|
Verð reyndar að byrja á að segja að þetta var geðveikt partý hjá okkur í gær. Takk þið öll sem komuð. Vegna flutninga set ég myndirnar inn seinna.
Í dag er ég svo búin að vera að taka dótið sem var ennþá hjá Jónka og flytja á Hverfisgötuna.
Því miður fór þetta eitthvað illa í Skottu mína og þurftum við að taka þá hrikalega erfiðu ákvörðun að leyfa henni að fara. Skotta er því vonandi komin á betri stað og líður vonandi betur núna.
Elsku dúllan mín, ég elska þig svo mikið og á eftir að sakna þín hrikalega. Þú verður samt alltaf með þitt örugga pláss í hjarta mínu.
Helga sorgmædda.