föstudagur, febrúar 09, 2007
Það er kominn föstudagur
og heilsan loksins byrjuð að skila sér. Reyndar ekki orðin alveg nógu góð en vona að það verði fljótt að lagast.
Búin að vera í þvílíku dekri hjá pabba og mömmu í veikindunum. Eiginlega sem betur fer. Held ég hefði ekki meikað þessi veikindi ein heima með engan mat, búin með verkjatöflurnar og alles. Veit reyndar að Ósk hefði farið í búð og apótek fyrir mig en það er líka ágætt að nota pabba og mömmu, hehe.
Einhver pæling er í gangi með að kíkja í partý á morgun en mamma lét mig lofa að sjá til hvernig heilsan verður hehe ;o)
En svona í tilefni þess að það er komin helgi þá ætla ég að bjóða upp á einn klassíker:
Njótið vel og eigið góða helgi :o)
Heyrumst, Helga.
|
og heilsan loksins byrjuð að skila sér. Reyndar ekki orðin alveg nógu góð en vona að það verði fljótt að lagast.
Búin að vera í þvílíku dekri hjá pabba og mömmu í veikindunum. Eiginlega sem betur fer. Held ég hefði ekki meikað þessi veikindi ein heima með engan mat, búin með verkjatöflurnar og alles. Veit reyndar að Ósk hefði farið í búð og apótek fyrir mig en það er líka ágætt að nota pabba og mömmu, hehe.
Einhver pæling er í gangi með að kíkja í partý á morgun en mamma lét mig lofa að sjá til hvernig heilsan verður hehe ;o)
En svona í tilefni þess að það er komin helgi þá ætla ég að bjóða upp á einn klassíker:
Njótið vel og eigið góða helgi :o)
Heyrumst, Helga.