þriðjudagur, janúar 30, 2007
Flutningar, enn og aftur...
Þá er ákveðið að ég flyt á Hverfisgötuna, bara nokkrum skrefum frá þar sem ég bý núna, hehe. Flyt örugglega í lok febrúar eða í síðasta lagi 1. mars. Verð á Hverfisgötunni þangað til í ágúst, en þá fer ég á Vífilsgötuna. Og já mamma, ég er loksins búin að fara í heimsókn til Guðnýjar. Íbúðin er fín, hehe :o)
Ósk var kosin í starfsmannafélagið, SVO, á föstudaginn þannig að Team Ósk fagnaði sigri á Hverfisbarnum ásamt fríðu föruneyti ;o)
Ég hef ekki frá neinu merkilegu að segja, langaði bara að tjá mig um flutningana :o)
Au revoir, Helga.
P.S. Var að setja inn myndir frá föstudagskvöldinu.
|
Þá er ákveðið að ég flyt á Hverfisgötuna, bara nokkrum skrefum frá þar sem ég bý núna, hehe. Flyt örugglega í lok febrúar eða í síðasta lagi 1. mars. Verð á Hverfisgötunni þangað til í ágúst, en þá fer ég á Vífilsgötuna. Og já mamma, ég er loksins búin að fara í heimsókn til Guðnýjar. Íbúðin er fín, hehe :o)
Ósk var kosin í starfsmannafélagið, SVO, á föstudaginn þannig að Team Ósk fagnaði sigri á Hverfisbarnum ásamt fríðu föruneyti ;o)
Ég hef ekki frá neinu merkilegu að segja, langaði bara að tjá mig um flutningana :o)
Au revoir, Helga.
P.S. Var að setja inn myndir frá föstudagskvöldinu.