laugardagur, desember 23, 2006
Áramótapartý í Hveró.
Já, það verður áramótapartý í Hveró. Það verður samt ekki hjá mér ;o) En ef einhver hefur áhuga á að koma þá endilega hafa samband við mig. Ég er nú þegar búin að smala þó nokkrum og ætla t.d. Helga Dögg og Ingó að koma í partý og Guðný ætlar að vera í mat hjá pabba og mömmu og koma svo í partý :o)
Held að ég verði jafnvel að fara að reyna safna orku fyrir allt þetta djamm, hehe...
Annars ætti ég eiginlega að vera sofandi núna þar sem ég ætla að reyna að fara snemma í Hveró á morgun (veit að ég segi þetta alltaf) og ég á eftir að henda í eina þvottavél og keyra út jólapakka áður en ég fer austur. Gæti jafnvel þurft að kíkja við niðrí vinnu á leiðinni austur. En nei, ég veit ekki hvað það er að fara snemma að sofa. Allavegana er klukkan alltaf óvart orðin alltof mikið.
Well, best að fara að horfa á Grey's svo ég geti kannski einhverntímann sofnað.
Gleðileg jól til ykkar sem ég hitti ekki fyrir jól :o)
Helga.
|
Já, það verður áramótapartý í Hveró. Það verður samt ekki hjá mér ;o) En ef einhver hefur áhuga á að koma þá endilega hafa samband við mig. Ég er nú þegar búin að smala þó nokkrum og ætla t.d. Helga Dögg og Ingó að koma í partý og Guðný ætlar að vera í mat hjá pabba og mömmu og koma svo í partý :o)
Held að ég verði jafnvel að fara að reyna safna orku fyrir allt þetta djamm, hehe...
Annars ætti ég eiginlega að vera sofandi núna þar sem ég ætla að reyna að fara snemma í Hveró á morgun (veit að ég segi þetta alltaf) og ég á eftir að henda í eina þvottavél og keyra út jólapakka áður en ég fer austur. Gæti jafnvel þurft að kíkja við niðrí vinnu á leiðinni austur. En nei, ég veit ekki hvað það er að fara snemma að sofa. Allavegana er klukkan alltaf óvart orðin alltof mikið.
Well, best að fara að horfa á Grey's svo ég geti kannski einhverntímann sofnað.
Gleðileg jól til ykkar sem ég hitti ekki fyrir jól :o)
Helga.