sunnudagur, desember 17, 2006
DJAAMMM...!
Já, það er sko búið að taka á því undanfarið og lítur út fyrir að það verði alveg vel tekið á því næstu helgar ;o)
Var ss í Köben þar sem var drukkið, verslað, drukkið, drukkið, verslað og drukkið... hehe
Hitti Þóru, sem var með mér í Iðnskólanum, í Köben sem var bara snilldin ein.
Fór "óvart" á djamm á fimmtudaginn, var nokkuð stillt í gær en svo var Ósk með matarboð í kvöld og erum við búin að sitja að sumbli. Er samt bara búin að vera nokkuð stillt, enda er þetta mín vinnuhelgi ;o) Svo lítur út fyrir að djammað verði 29., 30. og 31. des :o) Ég er strax farin að bjóða fólki í Hveró og er ekki einu sinni búin að tala við pabba og mömmu, hehe... :-þ
Á morgun er ég svo að fara að hjálpa Thelmu með flutningana eftir vinnu. Já, Thelma er loksins að flytja! Vííí.... veit að hún er mjög spennt.
Jæja, verð að fara að sofa ;o)
P.S. Lofa myndum fljótlega.
Kveðja, Helga.
|
Já, það er sko búið að taka á því undanfarið og lítur út fyrir að það verði alveg vel tekið á því næstu helgar ;o)
Var ss í Köben þar sem var drukkið, verslað, drukkið, drukkið, verslað og drukkið... hehe
Hitti Þóru, sem var með mér í Iðnskólanum, í Köben sem var bara snilldin ein.
Fór "óvart" á djamm á fimmtudaginn, var nokkuð stillt í gær en svo var Ósk með matarboð í kvöld og erum við búin að sitja að sumbli. Er samt bara búin að vera nokkuð stillt, enda er þetta mín vinnuhelgi ;o) Svo lítur út fyrir að djammað verði 29., 30. og 31. des :o) Ég er strax farin að bjóða fólki í Hveró og er ekki einu sinni búin að tala við pabba og mömmu, hehe... :-þ
Á morgun er ég svo að fara að hjálpa Thelmu með flutningana eftir vinnu. Já, Thelma er loksins að flytja! Vííí.... veit að hún er mjög spennt.
Jæja, verð að fara að sofa ;o)
P.S. Lofa myndum fljótlega.
Kveðja, Helga.