laugardagur, nóvember 25, 2006
Jólahlaðborð á morgun.
Er að fara á jólahlaðborð í Skíðaskálanum í Hveradölum á morgun með Vodafone. Að sjálfsögðu klikkum við Ósk ekki með djammpleisið og bjóðum uppá fyrirpartý fyrir skvísurnar í þjónustuverinu kl 17 á morgun ;o)
Þar sem ég var að setja myndir í tölvuna (á eftir að setja á netið og nenni ekki núna) ákvað ég að henda inn mynd af mér og Hjalta sem pabbi tók af okkur í afmælinu hans Matthíasar. Held það séu ekki til neitt allt of margar myndir af okkur tveim saman.

Og svo ein fyndin af mér og Gunna úr eftirpartýi sem var hjá okkur Ósk eftir starfsdag VÁM og deildarstjóra ;o)

Kveðja, Helga.
|
Er að fara á jólahlaðborð í Skíðaskálanum í Hveradölum á morgun með Vodafone. Að sjálfsögðu klikkum við Ósk ekki með djammpleisið og bjóðum uppá fyrirpartý fyrir skvísurnar í þjónustuverinu kl 17 á morgun ;o)
Þar sem ég var að setja myndir í tölvuna (á eftir að setja á netið og nenni ekki núna) ákvað ég að henda inn mynd af mér og Hjalta sem pabbi tók af okkur í afmælinu hans Matthíasar. Held það séu ekki til neitt allt of margar myndir af okkur tveim saman.

Og svo ein fyndin af mér og Gunna úr eftirpartýi sem var hjá okkur Ósk eftir starfsdag VÁM og deildarstjóra ;o)

Kveðja, Helga.