laugardagur, september 30, 2006
Lítill prins.
Í gærkvöldi kom í heiminn lítill prins sem fær nafnið Maríus Kristján. Hann var 14 merkur og 51 cm. Allt gekk mjög vel og heilsast öllum vel.
Til lukku með prinsinn Erla og Bergþór.
Helga.
|
Í gærkvöldi kom í heiminn lítill prins sem fær nafnið Maríus Kristján. Hann var 14 merkur og 51 cm. Allt gekk mjög vel og heilsast öllum vel.
Til lukku með prinsinn Erla og Bergþór.
Helga.