þriðjudagur, ágúst 01, 2006
Titilinn Besta frænkan hlýtur...
...Sigrún frænka. Enginn vafi þar á ferð. Framvegis mun hún verða kölluð Reddarinn. Ekki hefur hún aðeins lagað bikiní og fleira sem passar ekki nógu vel, heldur ætlar hún að vera "kisu-mamma" á meðan við verðum á Mallorca ;o)
Þúsund þakkir elsku frænka. Ég veit ekki hvar ég væri án þín (jah, líklegast í of víðu bikiníi í stofunni heima þar sem ég kæmist ekkert í burtu haha ;o).
|
...Sigrún frænka. Enginn vafi þar á ferð. Framvegis mun hún verða kölluð Reddarinn. Ekki hefur hún aðeins lagað bikiní og fleira sem passar ekki nógu vel, heldur ætlar hún að vera "kisu-mamma" á meðan við verðum á Mallorca ;o)
Þúsund þakkir elsku frænka. Ég veit ekki hvar ég væri án þín (jah, líklegast í of víðu bikiníi í stofunni heima þar sem ég kæmist ekkert í burtu haha ;o).