mánudagur, ágúst 28, 2006
Sexý?
Lenti í smá rökræðum um daginn um hvort Christina Aguilera væri sexý eða ekki. Datt niðrá mynd af henni á netinu í gær og verð bara að setja hana inn. Hvernig er hægt að segja að hún sé ekki sexý?
Var annars að prófa að gera eitthvað test. Hversu vel þekkirðu mig? Veit ekki alveg hvernig þetta er að virka, prófið er allavegna hér. Látið mig vita ef þetta virkar ekki.
Helga, að fara að vinna á morgun.