þriðjudagur, ágúst 01, 2006
Kaupóð?
Fór í smá bæjarferð með mömmu í gær. Ætlaði ekki að kaupa neitt annað en bikiní en endaði á að kaupa þessa glæsilegu skó og alveg snilldar kjól. Ég bara varð, hehe.. Ég varð líka að setja inn þessa mynd af þeim þar sem að þið sem þekkið mig vel, skiljið þá af hverju ég "varð" að kaupa þá ;o)
Ég sé að það er komið geggjað veður. Kannski ég drífi mig að þrífa aðeins meira hérna og skelli mér svo út í sólina. Fer svo á línuskauta með Guðnýju seinna í dag :o) Vííí... ég er í fríi :-þ
|
Fór í smá bæjarferð með mömmu í gær. Ætlaði ekki að kaupa neitt annað en bikiní en endaði á að kaupa þessa glæsilegu skó og alveg snilldar kjól. Ég bara varð, hehe.. Ég varð líka að setja inn þessa mynd af þeim þar sem að þið sem þekkið mig vel, skiljið þá af hverju ég "varð" að kaupa þá ;o)
Ég sé að það er komið geggjað veður. Kannski ég drífi mig að þrífa aðeins meira hérna og skelli mér svo út í sólina. Fer svo á línuskauta með Guðnýju seinna í dag :o) Vííí... ég er í fríi :-þ