fimmtudagur, ágúst 17, 2006
Bella Mallorca.
Sit kl. hálftíu ad stadartíma í lobbýi hótelsins og blogga. Vid erum búin ad lenda í ýmsum aevintýrum hérna úti, tad er alveg óhaett ad segja tad. Tad geta t.d. ekki allir statad sig af ad hafa setid í spaenskum logreglubil og eiga spaenska logregluskyrslu :-P
Var reyndar ekkert svo merkilegt, vid vorum bara ad leggja bilnum í kolnidamyrkri og logdum ovart fyrir framan bilskurshurd tannig ad billinn var dreginn í burtu á medan vid fengum okkur ad borda. Loggan skutladi okkur svo ad bilnum. Endadi tvi med ad vera frekar dyr maltid ;o)
Vid erum alveg búin ad slappa matulega mikid af og skoda og stussast matulega mikid. A morgun skilum vid svo bilnum og ta tekur vid algjor afsloppun :o) Og Gudny, ég er alveg búin ad versla nóg ;o)
Er farin í vatnagardinn í Magaluf. Meira sidar.
P.S. Tad er buid ad vera c.a. 35 stiga hiti á daginn og 25 á kvoldin. Alveg "perfecto" ;o)
Adios, Helga.
|
Sit kl. hálftíu ad stadartíma í lobbýi hótelsins og blogga. Vid erum búin ad lenda í ýmsum aevintýrum hérna úti, tad er alveg óhaett ad segja tad. Tad geta t.d. ekki allir statad sig af ad hafa setid í spaenskum logreglubil og eiga spaenska logregluskyrslu :-P
Var reyndar ekkert svo merkilegt, vid vorum bara ad leggja bilnum í kolnidamyrkri og logdum ovart fyrir framan bilskurshurd tannig ad billinn var dreginn í burtu á medan vid fengum okkur ad borda. Loggan skutladi okkur svo ad bilnum. Endadi tvi med ad vera frekar dyr maltid ;o)
Vid erum alveg búin ad slappa matulega mikid af og skoda og stussast matulega mikid. A morgun skilum vid svo bilnum og ta tekur vid algjor afsloppun :o) Og Gudny, ég er alveg búin ad versla nóg ;o)
Er farin í vatnagardinn í Magaluf. Meira sidar.
P.S. Tad er buid ad vera c.a. 35 stiga hiti á daginn og 25 á kvoldin. Alveg "perfecto" ;o)
Adios, Helga.