föstudagur, júní 23, 2006
Langt um liðið.
Vá hvað er langt síðan ég bloggaði síðast! Búin að gera slatta, búið að vera mikið að gera í vinnunni, er ekki alveg að nenna að telja allt upp núna.
Í dag fór ég og keypti mér tvennar buxur, þrjá boli, eina peysu, nærföt og sólgleraugu. Já, ég keypti mér enn ein sólgleraugun, ég veit að ég er veik ;o) Allavegana, loksins á ég einhver föt sem eru ekki alveg að hrynja í sundur :o) Á morgun er ég svo að fara á ættarmót í Bárðardal, vei. Vona að ég komist á hestbak ;o)
Jæja, varð bara aðeins að láta vita að ég er enn á lífi. Kveðja, Helga.
P.S. Það styttist í Mallorca :o)
|
Vá hvað er langt síðan ég bloggaði síðast! Búin að gera slatta, búið að vera mikið að gera í vinnunni, er ekki alveg að nenna að telja allt upp núna.
Í dag fór ég og keypti mér tvennar buxur, þrjá boli, eina peysu, nærföt og sólgleraugu. Já, ég keypti mér enn ein sólgleraugun, ég veit að ég er veik ;o) Allavegana, loksins á ég einhver föt sem eru ekki alveg að hrynja í sundur :o) Á morgun er ég svo að fara á ættarmót í Bárðardal, vei. Vona að ég komist á hestbak ;o)
Jæja, varð bara aðeins að láta vita að ég er enn á lífi. Kveðja, Helga.
P.S. Það styttist í Mallorca :o)