<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, mars 06, 2006

Æ, já... Ég var víst búin að lofa þessu:

4. Vinnur: Og Vodafone, Eden, Hans Petersen og Domino's.
4 bíómyndir: Arg, ég og nöfn. Ok here goes, La Vita est Bella, Domino, Monty Python - Life of Brian, La huitieme rue og margar, margar fleiri.
4 staðir sem ég hef búið á: Ok, er búin að tapa tölunni en síðast þegar ég taldi var ég komin upp í 25 staði, þannig að ég segi bara; Hveragerði, Hafnarfjörður, Grafarvogur og smáíbúðarhverfið.
4 sjónvarpsþættir sem ég horfi mikið á: Grey's Anatomy, Desperate Houswifes, Six Feet Under, Queer Eye For The Straight Guy og fleiri.
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Krít, Benidorm, Torrevieja og Scarborough.
4 síður sem ég skoða á hverjum degi: Ég er nánast hætt að nenna að surfa netið, tek því venjulega blogg rúntinn, kíki kannski á mbl.is, nota reglulega google.com og að sjálfsögðu nota ég ogvodafone.is daglega.
4 matarkyns sem ég held mikið upp á: Kjúklinga Burritos, svínakótilettur, lambahryggur hjá pabba og mömmu og eggjanúðlur með kjúkling.
4. staðir sem ég myndi vilja vera á núna: San Francisco, Mallorca (get ekki beðið eftir að fara þangað), London (langar mjög svo í heimsókn til Sólveigar) og Flórída í verslunar- og skemmtiferð :o)
4 sem ég ætla að klukka eru: Damn, ætli það sé ekki nú þegar búið að klukka alla í þessum leik :s Ætli ég klukki ekki bara Hjört og láti það gott heita.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com