föstudagur, mars 31, 2006
Hvað er málið?
Hvernig stendur á því að ég þarf að þrífa gleraugun mín á tveggja til þriggja tíma fresti? Er það nema von að ég nenni yfirleitt ekki að nota gleraugun, alltof mikil vinna fyrir svona letihaug eins og mig ;o)
|
Hvernig stendur á því að ég þarf að þrífa gleraugun mín á tveggja til þriggja tíma fresti? Er það nema von að ég nenni yfirleitt ekki að nota gleraugun, alltof mikil vinna fyrir svona letihaug eins og mig ;o)