<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, desember 23, 2005

Jibbí...

Jólin eru á morgun :o)

Fólk er að deyja úr jólastressi en mér er alveg sama. Læt það ekki eyðileggja mína jólagleði. Er að fara heim að skreyta jólatréð eftir vinnu, jibbí ;o)

Ætla að reyna að ná í hádegismatinn hjá pabba og mömmu á morgun. Mmmm... hangikjöt og laufabrauð. Hef nebblega ekki verið í hádeginu hjá þeim í þó nokkur ár, alltaf verið að vinna fram yfir hádegismatinn. Gaman, gaman.

Gleðileg jól,
Helga.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com