fimmtudagur, desember 01, 2005
Crazy busy...
Hef í rauninni engan tíma til að skrifa. Trúi því varla að mér hafi tekist að troða því að. ;o) Ætla því að setja inn í mjög stuttu máli hvað ég er búin að vera að bralla og er að fara að bralla.
- Skoða íbúðir.
- Fara á jólahlaðborð.
- Vinna.
- Vera ógeðslega dugleg í ræktinni (hrós handa mér :-).
- Vinna meira.
- Versla allar nema þrjár jólagjafir í Hagkaup á 20% afslætti.
- Vinna ennþá meira.
- Laufabrauð eftir rúma viku.
- og svo að sjálfsögðu jólaundirbúningurinn :o)
Verð að tjá mig betur síðar. Er að reyna að smá tína inn myndum og bæta í linkana ;o)
Heyrumst, Helga ofurjákvæða.
|
Hef í rauninni engan tíma til að skrifa. Trúi því varla að mér hafi tekist að troða því að. ;o) Ætla því að setja inn í mjög stuttu máli hvað ég er búin að vera að bralla og er að fara að bralla.
- Skoða íbúðir.
- Fara á jólahlaðborð.
- Vinna.
- Vera ógeðslega dugleg í ræktinni (hrós handa mér :-).
- Vinna meira.
- Versla allar nema þrjár jólagjafir í Hagkaup á 20% afslætti.
- Vinna ennþá meira.
- Laufabrauð eftir rúma viku.
- og svo að sjálfsögðu jólaundirbúningurinn :o)
Verð að tjá mig betur síðar. Er að reyna að smá tína inn myndum og bæta í linkana ;o)
Heyrumst, Helga ofurjákvæða.