miðvikudagur, október 19, 2005
Sudoko
Ég er officially hooked á Sudoko!
Ég er búin að vera alltaf í easy en var að prófa, og klára, medium þannig að ég er líka officially nörd ;o) hehe.
Við Jónki erum bæði lúðar. Við sofnuðum bæði í sófanum í gærkvöldi og fyrir tilviljun vaknaði ég kl. 06:56 í morgun!!!
Á laugardaginn er ég að fara í hvataferð með OgV. Ég og Gulli erum foringjar í okkar hóp þannig að við erum á fullu að plana skemmtiatriði, nafn á hópinn og heróp. Á sunnudaginn er ég svo að fara í leikhús með OgV. þannig að það er nóg að gera ;o)
Við Jónki erum alltaf öðru hvoru að skoða skóla og um daginn rakst ég á iðnaðarverkfræði í HR og verð bara að segja að mér finnst þessi braut ansi spennandi. Sérstaklega þar sem það er boðið uppá nemendaskipti í HR þannig að ég gæti tekið eitt ár erlendis :o)
Jæja, meira síðar.
Kveðja, ungfrú jákvæð ;o)
|
Ég er officially hooked á Sudoko!
Ég er búin að vera alltaf í easy en var að prófa, og klára, medium þannig að ég er líka officially nörd ;o) hehe.
Við Jónki erum bæði lúðar. Við sofnuðum bæði í sófanum í gærkvöldi og fyrir tilviljun vaknaði ég kl. 06:56 í morgun!!!
Á laugardaginn er ég að fara í hvataferð með OgV. Ég og Gulli erum foringjar í okkar hóp þannig að við erum á fullu að plana skemmtiatriði, nafn á hópinn og heróp. Á sunnudaginn er ég svo að fara í leikhús með OgV. þannig að það er nóg að gera ;o)
Við Jónki erum alltaf öðru hvoru að skoða skóla og um daginn rakst ég á iðnaðarverkfræði í HR og verð bara að segja að mér finnst þessi braut ansi spennandi. Sérstaklega þar sem það er boðið uppá nemendaskipti í HR þannig að ég gæti tekið eitt ár erlendis :o)
Jæja, meira síðar.
Kveðja, ungfrú jákvæð ;o)