sunnudagur, október 02, 2005
Er að fikta aðeins í myndasíðum...
...þannig að ég ákvað að prófa að setja inn tvær myndir hér til að hafa samanburð. Þetta eru semsagt mynd af Skottu c.a. 9 vikna og mynd af mér og Erlu frá því að Erla útskrifaðist.
|
...þannig að ég ákvað að prófa að setja inn tvær myndir hér til að hafa samanburð. Þetta eru semsagt mynd af Skottu c.a. 9 vikna og mynd af mér og Erlu frá því að Erla útskrifaðist.