miðvikudagur, ágúst 24, 2005
Blómstrandi dagar og bíó.
Á morgun er ég að fara í bíó að sjá forsýningu á myndinni Broken Flowers með Bill Murray. Og Vodafone býður í bíó og frítt popp og kók :o)
Um helgina er svo komið að Blómstrandi dögum og þá er stefnan tekin á djamm í Hveragerði. Familían ætlar svo að safnast saman í Laufskógunum á laugardaginn og grilla í tilefni fimmtugsafmælis mömmu.
3. september fer ég svo í óvissuferð með þjónustuverinu og 24. september verður árshátíð Og Vodafone þannig að það er nóg af djammi framundan :þ
Svo var ég líka að bæta við 3 nýjum linkum, á bloggið hennar Báru, tímaþjófinn Bubbles og á síðuna hans Einsa Braga, VeraHvergi.
Chao, bella.
|
Á morgun er ég að fara í bíó að sjá forsýningu á myndinni Broken Flowers með Bill Murray. Og Vodafone býður í bíó og frítt popp og kók :o)
Um helgina er svo komið að Blómstrandi dögum og þá er stefnan tekin á djamm í Hveragerði. Familían ætlar svo að safnast saman í Laufskógunum á laugardaginn og grilla í tilefni fimmtugsafmælis mömmu.
3. september fer ég svo í óvissuferð með þjónustuverinu og 24. september verður árshátíð Og Vodafone þannig að það er nóg af djammi framundan :þ
Svo var ég líka að bæta við 3 nýjum linkum, á bloggið hennar Báru, tímaþjófinn Bubbles og á síðuna hans Einsa Braga, VeraHvergi.
Chao, bella.