föstudagur, júlí 22, 2005
Loksins...
...drullaðist ég til að laga linkana hérna. Núna á ég bara eftir að reyna að komast að því af hverju í ósköpunum ég get ekki tengt myndavélina mína við tölvuna og hrúgað inn slatta af gömlum og nýrri myndum.
Hálfnað verk þá hafið er ;o)
|
...drullaðist ég til að laga linkana hérna. Núna á ég bara eftir að reyna að komast að því af hverju í ósköpunum ég get ekki tengt myndavélina mína við tölvuna og hrúgað inn slatta af gömlum og nýrri myndum.
Hálfnað verk þá hafið er ;o)