miðvikudagur, júní 29, 2005
I'm in heaven...
Í kvöld er verið að tengja uppþvottavélina hjá mér og ég er á leiðinni í sumarfrí.
Ég verð í fríi frá 2. júlí til 17. júlí og ef þú lesandi góður ert með hugmyndir að einhverju skemmtilegu til að gera í fríinu, þá endilega hafðu samband eða skrifaðu í comments ;o)
Og Vodafone er að óska eftir sjálfboðaliðum á laugardaginn til að taka á móti áheitum á styrktartónleikum UNICEF og ég er að spá í hvort ég eigi að bjóða mig fram.
Thelma er ekki enn farin uppá fæðingardeild, enda er ég búin að panta að hún eigi bara ekkert fyrr en á föstudaginn ;o)
Heyrumst, Tíkin.
|
Í kvöld er verið að tengja uppþvottavélina hjá mér og ég er á leiðinni í sumarfrí.
Ég verð í fríi frá 2. júlí til 17. júlí og ef þú lesandi góður ert með hugmyndir að einhverju skemmtilegu til að gera í fríinu, þá endilega hafðu samband eða skrifaðu í comments ;o)
Og Vodafone er að óska eftir sjálfboðaliðum á laugardaginn til að taka á móti áheitum á styrktartónleikum UNICEF og ég er að spá í hvort ég eigi að bjóða mig fram.
Thelma er ekki enn farin uppá fæðingardeild, enda er ég búin að panta að hún eigi bara ekkert fyrr en á föstudaginn ;o)
Heyrumst, Tíkin.