<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, apríl 08, 2005

R.I.P. ?

Bíllinn minn fer ekki í gang!

Þar sem ég nenni ekki að hugsa um leiðinlega hluti eins og viðgerðir, kulda og strætó núna, þá er ég alveg að fikta á fullu í nýja símanum mínum. Ég er ekkert smá stolt og ég gat ekki verið meira sammála henni Thelmu minni þegar hún sagði; "Það var mikið að þú varst heppin". Hver veit nema ég hendi hérna inn mynd úr nýju töfragræjunni á eftir ;o)

Verð svo að henda hérna inn prófi fyrir ykkur Desperate Houswifes fíklana. Ég ákvað að taka prófið þó svo ég sé ekki enn farin að horfa á þættina og ég er Susan. Ætli það sé gott eða slæmt?

Damn it, ég get hvorki gert publish post, né save as draft. En þar sem ég er svo bjartsýn í dag, þá copya ég þetta bara í Word skjal þangað til þetta virkar :o)

Heyrumst, Tíkin.
07/04/2005

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com