<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, september 30, 2004

Vá hvað ég er eitthvað löt í dag.

Ég ákvað að kíkja á heimasíðuna hjá Helenu fögru, þar sem mér fannst eitthvað svo sjálfsagt að þær væru með síðu, til að kíkja á hvaða dekur ég gæti skroppið í hjá Sólveigu en fann bara enga síðu. Kannski er þetta nýja vinnan mín að kikka inn og láta mér finnast eins og allir verði að fá sér heimasíðu :-)

Föstudagskvöld verða héðan í frá Idol-kvöld Helgu og Thelmu, ýmist haldin í Hafnarfirði eða Hveragerði. Fyrsta Idol-kvöldið verður í Hafnarfirði, 1. október. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í gleðinni geta hringt í mig í s: 695-2088, eða í Thelmu í s: 659-5151. Ef við erum í mjög góðu skapi þá kannski áttu möguleika á að vera með í gleðinni. ATH! Endurnýja verður umsóknina fyrir hvert kvöld. Ekki hefur verið ákveðið hvort hægt verði að sækja um langtíma inntöku. Við hvetjum alla til að horfa á Sólveigu og hina Hvergerðingana, hvort sem þeir eru í góðum félagsskap eða hver í sínu horni.

Góða skemmtun góðir lesendur, whahahahahaha...whahahahahahahaha...

Tíkin, out.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com