mánudagur, júlí 05, 2004
Afmæli
Ég hef ekki mikinn tíma til að skrifa núna svo ég segi bara það sem segja þarf. Jónki verður 25 ára 13. júlí og af því tilefni verður smá afmælispartý hjá okkur. Partýið verður haldið heima hjá okkur í Hafnarfirðinum laugardaginn 10. júlí, og fyrir þá sem það vilja verður kveikt á grillinu c.a. milli 19 og 21. Við bjóðum uppá meðlætið, þú þarft bara að koma með það sem á að fara á grillið, þ.e. kjöt og kartöflur. Fyrir þá sem mæta í grillið verður boðið upp á fordrykk.
Ef það komast ekki allir í grillið, þá verðum við heima eitthvað frameftir kvöldi. Ef stemmning leyfir verður svo kíkt niðrí bæ eftirá. Endilega látið vita hvort þið kíkið eða ekki. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar hafið þá bara samband.
Vonumst til að sjá sem flesta, í stuði ;o)
Bæó, Tíkin.
|
Ég hef ekki mikinn tíma til að skrifa núna svo ég segi bara það sem segja þarf. Jónki verður 25 ára 13. júlí og af því tilefni verður smá afmælispartý hjá okkur. Partýið verður haldið heima hjá okkur í Hafnarfirðinum laugardaginn 10. júlí, og fyrir þá sem það vilja verður kveikt á grillinu c.a. milli 19 og 21. Við bjóðum uppá meðlætið, þú þarft bara að koma með það sem á að fara á grillið, þ.e. kjöt og kartöflur. Fyrir þá sem mæta í grillið verður boðið upp á fordrykk.
Ef það komast ekki allir í grillið, þá verðum við heima eitthvað frameftir kvöldi. Ef stemmning leyfir verður svo kíkt niðrí bæ eftirá. Endilega látið vita hvort þið kíkið eða ekki. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar hafið þá bara samband.
Vonumst til að sjá sem flesta, í stuði ;o)
Bæó, Tíkin.